Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Page 9

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Page 9
o.o ötdrAttur Öldrunarþjónustunefnd vinnur að þv£ að kanna notkun, eftirspurn og þörf á heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða. Megintilgangur þessarar áfangaskýrslu er að meta þörf á heil- brigðisþjónustu fyrir aldraða í Reykjavík og þá sérstaklega þörf fyrir hjúkrunarrými. Á árinu 1981 var talin þörf fyrir 780 hjúkrunarrými í Reykjavík. Þar af 612 hjúkrunarrými fyrir Reykvíkinga 70 ára og eldri og 86 hjúkrunarrými vegna utanbæjarmanna £ saraa aldurshóp, þ.e. alls 698 hjúkrunarrými vegna fólks 70 ára og eldra. Auk þess var talin þörf á 82 hjúkrunarrýmum fyrir sjúklinga yngri en 70 ára, eða 10-11% af hei ldarhópnum. áætlaðir staðlar hjúkrunarþjónustu £ Reykjavfk á árinu 1981: Hjúkrunarrými á hverja Aldur 100 £búa £ aldurshóp 70 - 74 2,6 75 - 79 5,9 80 - 84 10,4 85 ára og eldri 27,9 Aætluð þörf fyrir hjúkrunarrými £ Reykjav£k fram til 1990 með hliðsjón af metinni þörf árið Hjúkrunarrými - Þar af fyrir 70 ára og eldri - Þar af vegna utan- bæjarmanna og fólks yngra en 70 ára 1981: 1981 1985 1990 780 908 1001 612 713 786 168 195 215 7

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.