Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Qupperneq 10

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Qupperneq 10
Á árinu 1981 voru í notkun 625 hjúkrunarrými í Reykjavík. Þar eru meðtalin 127 rými á almennum sjúkradeildum og geðdeild- um. Þörf fyrir hjúkrunarrými til viðbótar þeim sem fyrir eru í Reykjavík hefur verið metin sem hér segir fram til 1990: 1981 1985 1990 Dæmi I 155 283 376 Dæmi II 202 338 436 fyrra tilvikinu er miðað við að óbreytt hlutfall hjúkrunar sjúklinga vistist áfram á almennum sjúkradeildum og geðdeildum. í því síðara er gert ráð fyrir að það lækki úr 9-10% í 6-7%. Fjöldi hjúkrunarrýma sem nauðsynlegt er að taka í notkun árlega fram til 1990 til þess að fullnægja þjónustuþörf aldraðra í Reykjavík: 1982 - 1985 1986 - 1990* Dæmi I 71 19 Dæmi II 85 20 X Hvað varðar síðara txmabilið er gert ráð fyrir að í lok ársins 1985 hafi vistunarþörf aldraðra hjúkrunarsjúklinga verið fullnægt í Reykjavík. 1 dag er áformað að taka í notkun alls ^67 hjúkrunarrými í Reykjavík á þessu ári og næstu árum. Hér er um að ræða 19 rými á Hvítabandinu, 44 rými á Snorrabrautarheimilinu, 174 rými á B-deild Borgarspítalans og 30 rými á Seljahverfisheimilinu. Þessi hjúkrunarrými ættu því að geta fullnægt þjónustuþörf aldr- aðra fram á síðari hluta ársins 1985, sé miðað við dasmi I. En sé miðað við dæmi II er ljóst að þau duga fram til áramóta 1984/1985. 8

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.