Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Qupperneq 13

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Qupperneq 13
hjálpar í Reykjavík um fjölda þess fólks sem hvorki fær heima- hjúkrun né heimilishjálp en þarfnast vistunar á sjúkrastofnun. ársæll Jónasson, settur yfirlæknir öldrunarlækningadeildar Landspítalans, hefur tekið saman greinargerð um skilgreiningar á vistrýmum fyrir aldraða og lýst starfsemi og framtíðaráætlun- um deildarinnar. 1 framhaldi af þessum athugunum áformar öldrunarþjónustunefnd að afla upplýsinga um heilbrigðisþjónustu við aldraða utan Reykja- víkur. Jafnframt telur nefndin að með hliðsjón af þeirri marg- þættu uppbyggingu sem nú á sér stað á heilbrigðis- og félagslegri þjónustu, sé brýnt að gerð verði víðtæk úttekt á félagslegri þjónustu við aldraða. Ennfremur sé nauðsynlegt af ástæðum sem frá er greint hér að framan að reyna að gera sér grein fyrir því við hvers konar aðstæður £ þjóðfélaginu er líklegt að fólk geti sem lengst búið á eigin heimilum og tekið virkan þátt £ daglegu lífi. Það er álit nefndarinnar að þegar allar þessar upplýsingar liggja fyrir ættu að vera fyrir hendi betri forsend- ur fyrir skipulegri stjórnun á málefnum aldraðra en verið hefur hér á landi til þessa. 11

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.