Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Page 15

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Page 15
skapar barna sinna og ættingja,og þarf þess vegna frekar á ýmiss konar utanaðkomandi þjónustu að halda. Þegar meta þarf þörf skipulegrar aðstoðar við aldraða á næstu árum er m.a. nauðsynlegt að geta með nokkurri vissu áætlað fjölda aldraðra og aldursskiptingu þeirra. Stærð aldurshóps- ins 70 ára og eldri er hér áætluð fram til 1990 með því að ganga út frá óbreyttum dánarlíkum einstakra aldurshópa samkvaant reynslu áranna 1973 til 1977. Tafla 1 Framreikningur á stærð aldurshópsins 70 ára og eldri í Reykjavík og á öllu landinu fram til 1990 Aldur 1980 Aukning 1980-85 1985 Aukning 1985-90 1990 70-74 2815 236 3051 114 3165 V-i > 75-79 2110 198 2308 196 2504 *=c 80-84 1419 117 1536 144 1680 > W 85-89 717 108 825 65 890 « 90-94 204 113 317 49 366 95 + 33 38 71 40 111 Alls 7298 810 8108 608 8716 Aldur 1980 Aukning 1980-85 1985 Aukning 1985-90 1990 ra 70-74 5839 534 6373 438 6811 Q 75-79 4482 285 4767 443 5210 < ra 80-84 3026 224 3250 208 3458 5 85-89 1642 105 1747 124 1871 Q C 90-94 477 244 721 48 769 95 + 98 67 165 86 251 Alls 15564 1459 17023 1347 18370 13

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.