Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Blaðsíða 34

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Blaðsíða 34
allir þeir sem fá heimaþjónustu í Reykjavík eiga þar lögheim- ili, þó það sé ekki skilyrði fyrir því að fá slíka þjónustu. Hlutfall utanbæjarmanna af hjókrunarsjúklingum í Reykjavík er því líklega ekki hærra en 14% af heildarhópnum. Á grundvelli þeirra niðurstaðna sem fram koma í töflu 13 má áætla þörf einstakra aldurshópa fyrir hjúkrunarrými í Reykjavík, þ.e.a.s. að setja fram hugmynd að staðli um vistunarrýmisþörf. Ef þeir 97 hjúkrunarsjúklingar sem sannanlega eiga lögheimili utan Reykjavíkur eru ekki taldir með, má gera ráð fyrir þeim þjónustustöðlum er fram koma í töflu 14. Tekið skal fram að þessi tillaga tekur eingöngu mið af þeim könnunum sem nefndin hefur stuðst við og því ástandi sem ríkti í öldrunarþjónustu árið 1981. Tafla 14 Áætlaðir staðlar hjúkrunarþjónustu £ Reykjavík árið 1981 Aldur íbúar 70 ára og eldri 1/12 1980 Hjúkrunar- sjúklingar 1981 Rými á hverja 100 íbúa í aldurshóp 70 - 74 2815 73 2,6 75 - 79 2110 125 5,9 80 - 84 1419 148 10,4 85 ára og eldri 954 266 27,9 Alls 7298 612 8,4 Auk þessara viðmiðana verður að óbreyttum forsendum að gera ráð fyrir 14% (14,05%) fleiri rýmum vegna utanbæjarmanna 70 ára og eldri. Og þar til viðbótar 11,7% (11,74%) fleiri rýmum vegna sjúklinga yngri en 70 ára en í því tilviki er bæði um að ræða Reykvíkinga og utanbæjarmenn. Þannig að hlutfall utanbæjar- manna og hjúkrunarsjúklinga yngri en 70 ára af heildarhópnum er alls 21,5%. Þetta má skýra nánar á eftirfarandi hátt. árið 1981 var talið að 612 Reykvíkingar 70 ára og eldri þyrftu á 32

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.