Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Qupperneq 21
Með lögum þessum voru fóstureyðingar ekki heimilar af félagslegum
forsendum einum en ófullnægjandi heilbrigóisástæóur að viðbættum
félagslegum ástæðum gátu orðió fullnægjandi til að heimila aðgerð-
ina.
Arió 1938 gengu i gildi lög nr. 16 um að heimila i vióeigandi
tilfellum aógerðir á fólki, er koma i veg fyrir, aó það auki kyn
sitt. Aðgerðir, sem komu til greina samkvæmt ákvæðum þessara laga,
voru afkynjanir, vananir og fóstureyðingar og veitti landlæknir
leyfi til þessarra aðgerða. Fóstureyðingar samkvæmt lögum þessum
skyldu þvi aðeins leyfa:
að gild rök lægju til þess, aó burður viðkomanda sé i
mikilli hættu af kynfylgjum, sem leitt gæti til alvar-
legs vanskapnaðar, hættulegs sjúkdóms, andlegs eða likam-
legs, fávitaháttar eða hneigó til glæpa.
að viðkomandi hafi orðið þunguð við nauðgun, er hún hafi
kært fyrir réttvisinni þegar i stað, enda hafi sökunautur
verið fundinn sekur um brotið fyrir dómi, og var dómur
undirréttar fullnægjandi í þvi efni.
3.2. Aðdragandinn að setningu laga nr. 25/1975. 0. ,2,1)
Arið 1970 skipaði þáverandi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra,
Eggert Þorsteinsson, nefnd til að endurskoða áðurnefnd lög um fóst-
ureyðingar o.fl. og hélt hún fyrsta fund sinn siðla árs 1970. 1
nóvember 1971 lagði Bjarni Guðnason fram á Alþingi þingsályktunar-
tillögu um fóstureyðingar, þar sem lagt var til að heimildir til
fóstureyðinga yrðu rýmri og sjálfsákvörðunarréttur konunnar virtur.
1 nóvember 1973 lagði rikisstjórnin fram á Alþingi frumvarp til
laga, sem nefndin hafði samið, um ráðgjöf og fræðslu varðandi kyn-
lif og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgeróir. 1
frumvarpinu var m.a. lagt til, að fóstureyðingar yrðu heimilar af
félagslegum ástæðum einum, ef þær væru erfiðar og ekki yrði úr bætt
rneð félagslegri aðstoð. Ennfremur lagði nefndin til, að ákvörðun
um fóstureyðingu væri eingöngu i höndum umsækjanda, ef aðgerðin
v®ri framkvæmd fyrir lok 12. viku meðgöngu, og ef engar læknisfræói-
legar ástæóur mæltu á móti aógerð. Þessi ákvæði frumvarpsins voru
umdeild og mættu verulegri andstöðu innan þings og utan. Frumvarpið
naði ekki fram að ganga en i nóvember 1974 skipaði heilbrigðis- og
trYggingamálaráðherra, Matthias Bjarnason, nýja nefnd til að endur-
skoóa frumvarpið i Ijósi þeirrar gagnrýni, sem fram hafði komið. 1
19