Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 35
Með lögum nr. 25/1975 er fóstureyðing heimil:
1. Af félagslegum ástæðum eingöngu, og var það nýmæli.
2. Af læknisfræðilegum ástæðum.
3. Ef konu hefur verið nauðgaó,
1 töflu 8 hefur fóstureyðingum tímabilsins 1976-1981 verið skipt
It'eó hliósjón af því á hvaóa forsendum þær voru heimilaðar. 1 ljós
kemur aó í kjölfar hinna nýju laga um fóstureyðingar verður umtals
veró breyting.
5^3.1. Fóstureyðingar af læknisfræðilegum ástæðum
Samkvæmt gildandi lögum er fóstureyóing heimil af læknisfræöilegum
ástæóum.
"a) Þegar ætla má, aó heilsu konu, likamlegri eóa andlegri,
sé hætta búin af áframhaldandi meðgöngu og fæðingu.
b) Þegar ætla má, að barn, sem kona gengur með, eigi á hættu
aó fæðast vanskapaó eða haldið alvarlegum sjúkdómi vegna
erfóa eóa sköddunar i fósturlifi.
c) Þegar sjúkdómur, likamlegur eða geórænn, dregur alvarlega
úr getu konu eða manns til aó annast og ala uppbarn".
(1. nr. 25/1975).
5’óstureyðingura af læknisfræðilegum ástæðum, sem áður voru frum-
skilyrði fóstureyóinga, hefur farið fækkandi með árunum ef undan
etu skilin árin 1978 og 1979 en þá var rauðhundafaraldur hér á
landi.
Fjöldi fóstureyðinga af þessum ástæðum lækkaði úr 66 árið 1976 i
49 árið eftir, hækkaði síðan í 74 1978 og 104 1979 en lækkaði þá
um meira en helming i 42 árið 1980 og var 45 árið 1981. Hlutfalls-
lega dróst fjöldinn saman úr 18% heildar árið 1976 i 8% árið 1981.
I töflu 8 er liðurinn læknisfræðilegar a) tekinn út úr sérstakleg
en hann á við fóstureyðingar sem eru leyfóar vegna heilsu konunnar
(sjá framar). Þessum fóstureyðingum fækkaði um helming fyrstu tvö
úrin úr 84 1976 i 39 1978 en siðan hefur fjöldi þeirra nánast
staóið i stað.