Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Qupperneq 71
5.4.8. Notkun qetnaóarvarna.
Hjá tveim þriðju þeirra kvenna sem fengu fóstureyðingu árin 1976-
1981 voru getnaðarvarnir ekki viðhafóar er þær urðu þungaðar, en
um 30 af hundraði tilgreina notkun getnaðarvarna af ýmsu tagi.
Kemur á óvart hversu ótraustar getnaðarvarnirnar eru ef þessar
tölur eru réttar.
Tafla 35. Hlutfallsleg skipting kvenna eftir notkun getnaðarvarna.
Notkun getnaðarvarna 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1976-'81
%%%%%% %
Nei.................... 68,5 64,7 76,7 64,0 68,7 66,0 67,9
Já..................... 29,8 34,6 16,5 35,3 31,1 31,0 30,0
Ötilgreint.............. 1,7 0,7 6,8 0,7 0,2 3,0 2,1
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Notkun getnaðarvarna er tiltölulega minnst hjá þeim yngstu og elstu
en mest hjá konum milli tvitugs og þritugs.
Af ofangreindum 30% sem tilgreina notkun getnaðarvarna nefna 7,3%
smokkinn 6,0% lykkjuna 4,5% pilluna og 4,1% krem en þetta eru þær
getnaóarvarnir sem oftast eru nefndar. Samkvæmt athugun Leitar-
stöðvar Krabbameinsfélags Islands, frá árinu 1981 nota 55% islenskra
kvenna á aldrinum 20-44 ára annað hvort pilluna eða lykkjuna. (20)
69