Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 78
A hinum stöðunum þ.e. Keflav.ík, ísafirði, Sauðárkróki og Vestmanna-
eyjum er meðal legudagafjöldinn mun hærri eða á bilinu 4,5-7,4 dagar.
Þvi má bæta vió, að legutimi sjúklinga er almennt lengri á sjúkra-
húsum utan höfuðborgarsvæðisins.
Tafla 42. Fjöldi fóstureyóinga eftir fjölda legudaga
kvenna 1976-1981
Fjöldi legudaga 1976 1977 1978 1979 1980 1981 Alls 1976-81
1 dagur 3 4 2 3 23 392 427
2-4 dagar 243 343 398 500 438 162 2084
5-9 97 100 39 38 40 25 339
Yfir 10 dögum 15 4 - 2 6 - 27
Ótilgreint 10 5 16 13 16 18 78
Samtals 368 456 455 556 523 597 2955
Tafla43. Hlutfallsleg skipting fóstureyóinga legudaga kvenna 1976-1901 eftir fjölda
Fjöldi legudaga 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1976-81
1 dagur 0,8 0,9 0,4 0,6 4,4 65,7 14,5
2-4 dagar 66,0 75,2 87,5 89,9 83,8 27,1 70,5
5-9 26,4 21,9 8,6 6,8 7,6 4,2 11,5
Yfir 10 dögum 4,1 0,9 - 0,4 1,1 - 0,9
Ótilgreint 2,7 1,1 3,5 2,3 3,1 3,0 2,6
Samtals 100.0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
76