Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 80

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 80
Tíðni fóstureyðinga. (13) Á tímabilinu 1976-'81 hefur tiðni fóstureyðinga meðal unglingsstúlkna tvöfaldast úr 4,2 af 1000 stúlkum 13-19 ára árið 1976 i 8,7 árið 1981 en hámarki náði tiðnin árið 1979, 9,5. (Ef eingöngu er tekið mið af 15-19 ára stúlkum og fóstureyðingum þeirra eru tölurnar hærri eða 5,5 árið 1976, 11,6 árið 1981 og 13,2 árið 1979). Eins og vænta má var tiðni fóstureyðinga langlægst hjá þeim yngstu eða 0,3 af 1000 hjá 13 ára, og 1,4 hjá 14 ára enda um örfáar fóstur- eyðingar að ræða. Við 15 ára aldur verður breyting en tiónin hjá þeim var að meðaltali 5,6. Siðan hækkar hún enn við 16 ára aldur og er 8.8 áðurnefnt timabil, 10,3 hjá 17 ára, 10,6 hjá 18 ára og hæst hjá 19 ára stúlkum 12,4. Á þeim sex árum sem hér um ræðir hefur tiðnin tekið verulegum breyt- ingum einkum hjá þeim eldri i hópnum. Ef litið er á þróunina hjá hverjum aldursárgangi 13-19 ára i töflu 45 kemur i ljós að sveiflur á tiðni eru oft æði miklar milli ára. T.d. var tiðni fóstureyðinga meðal 16 ára stúlkna um þrefalt hærri árið 1977 en 1976, fór úr 3,2 i 9,2 hækkaði siðan i 11,0 ári siðar, lækkaði þá i 9,8 og enn i 7,0 en var 12,5 árió 1981. Til að geta betur séð hvernig tiðni fóstureyðinga unglingsstúlkna hefur þróast hefur timabilinu 1976-'81 verið skipt i þrjú tveggja ára bil i töflu 45. Þar kemur fram að fóstureyðingar eru um helmingi algengari meðal 17-19 ára en 16 ára og yngri. Viss stöðugleiki hefur rikt um tiðni fóstureyðinga hjá 15 ára og yngri. Árin 1976-'77 var tiðnin svipuð hjá 16, 17 og 18 ára stúlkum, rúmlega 6 af 1000. Siðan hækkaði hún hjá þeim öllum en mismikið svo að 1980-'81 var tiðnin 9.8 hjá 16 ára, 11,1 hjá 17 ára en 15,1 hjá 18 ára. Á sama tima hækkaði tiðnin hjá 19 ára úr 10,0 i 13,1. Einna mesta breyting hefur orðið hjá 18 ára stúlkum en tiðni fóstur- eyðinga meðal þeirra hefur hækkað jafnt og þétt með ári hverju og árið 1981 fengu 16,6 af hverjum 1000 þeirra fóstureyðingu. Var það jafnframt hæsta tiðni fóstureyðinga meðal kvenna bæði undir og yfir tvitugu árið 1981. (Tiðni fóstureyðinga kvenna yfir tuttugu ára hæst meðal 20-24 ára 16,1 árið 1981). 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.