Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 112

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 112
8.2 . Urasóknir sem hætt er vlð eða synjað á Kvennadeild Landspitalans A Kvennadeild Landspitalans i Reykjavik eru framkvaondar þrjár af hverjum fjórum fóstureyðingum hér á landi. Þar hefur verið haldið til haga tölum um fjölda kvenna sem hætt hafa við fóstureyðingu eftir að hafa ihugað málið og ennfremur um þær konur sem synjaó hefur verið um aðgeró árin 1976-1983.(Er þar átt við konur sem fengið hafa synjun á Kvennadeild og hafa ekki áfrýjað til nefndar ásamt þeim sem hafa áfrýjað og einnig fengið synjun hjá nefndinni). 1 rannsókninni á fóstureyóingum sem fram fer á Kvennadeild og vitnaó er til i innganginum, er þessum atriðum gerð mun ítarlegri skil en hér er gert þar sem ferill hverrar umsóknar um fóstureyðingu er athugaður. Fjöldi þeirra sem hætt hafa við fóstureyðingu hefur verið á bilinu 29-60 á ári eóa samtals 371 fyrir timabilið 1976-1983. Samsvarar það um 12% aðgeróa miðað við fjölda fóstureyðinga sem framkvæmdar voru á Landspitalanum þetta timabil. Hlutfallið sveiflast nokkuð til milli ára en lægst var það 8% 1977 en hæst 16% 1980. Meðaltal áranna 1976-1979 var það sama og áranna 1980-1983, tæplega 12%. Fjöldi þeirra sem synjað var um fóstureyðingu var á bilinu 3-18 á ári en samtals 75 árin 1976-1983. Virðist synjunum fara heldur fækkandi þvi að á fyrra helmingi timabilsins var að meðaltali 12 konum á ári synjað um fóstureyðingu eða sem svarar 3,3% framkvæmdra aðgerða, en hins vegar 7 konum að meðaltali á ári á siðari hluta þess eða 1,6% aðgerða. Astæður synjana eru i flestum tilvikum lengd meðgöngu þ.e. konurnar eru gengnar með meira en 12 vikur og að forsendur umsóknar hafa verið af félagslegum toga. Tafla77. Yfirlit um fóstureyðingar á Kvennadeild Landspitalans 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983X) Framkvæmdar fóstureyðingar 276 357 341 404 377 453 47Q 538 Hætt við fóstureyðingu 29 29 49 53 60 48 53 50 Synjað um fóstureyðingu 8 11 10 18 6 12 7 3 1) Bráðabirgðatölur 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.