Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 121

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 121
Þegar sótt var um aðgeró samkvæmt lögum þessum þurfti umsækjandi sjálfur (foreldrar, lögráöamenn eða tilsjónarmenn eftir aðstæðum) að rita umsókn og fá umsögn læknis um heilbrigðisástand sitt. Um- sóknin var síðan send landlækni og ráðgjafanefnd hans, sem úrskurð- aði hvort heimila skyldi aðgerö eða synja. Hve margar ófrjósemisaðgerðir voru framkvæmdar á grundvelli þessarra laga er ekki alveg ljóst vegna þess hvernig greint er frá aðgerðum í Heilbrigðisskýrslum. Þar er að finna upplýsingar um fjölda leyfa vegna afkynjunar, vönunar, vönunar og fóstureyðingar og fóstureyðingar en yfirleitt ekki samsvarandi sundurliðun um framkvæmdar aðgerðir. A timabilinu 1938-1962 voru veitt samtals 488 leyfi á grundvelli laga nr. 16/1938 þar af voru framkvæmdar alls 420 aðgerðir. Af þeim 488 leyfum sem áður gat, voru 426 vegna vönunar (þ.a. 11 karlar) og 9 vegna vönunar eða fóstureyðingar. Arið 1963 voru veitt 71 leyfi en ekki er þess getið i Heilbrigðis- skýrslum hve margar aðgeröir fóru fram eða um hvaða aðgerðir var að ræða. A árunum 1964-1970 voru veitt 118 leyfi til vönunar eða vönunar og fóstureyðingar en af þeim voru 100 framkvæmdar. Arin 1971 til 1974, sem er siðasta heila árið sem ofangreind lög eru i gildi (að undanskildu ákvæði 1. nr. 16/1938 um afkynjanir) voru framkvæmdar samtals 193 ófrjósemisaðgerðir, þar af 38 vegna 1. nr. 38/1935 en 160 vegna 1. nr. 16/1938 eftir þvi sem fram kemur i Heilbrigðisskýrslum.(16) 10.3. Aðgerðir skv. 1. nr. 25/1975 1 mai 1975 öðluðust ný lög um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir gildi og skv. þeim er ófrjósemisaðgerð heimil að ósk viókomandi, sé hann/hún fullra 25 ára og óski eindregið og að vel ihuguðu máli eftir þvi og ef engar læknisfræðilegar ástæður eru til staðar, sem mæli gegn aðgerð. (sjá nánar III. kafla 1. nr. 25/1-975, blsl48). A árinu 1975 fjölgaði aðgerðum mjög frá þvi sem áður var, en 201 ófrjósemisaðgerð var framkvæmd á konum það ár skv. Heilbrigðis- skýrslum. Er þar ekki getió um að karlar hafi gengist undir slika aðgerð það ár. 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.