Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Side 133

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Side 133
Þegar litið er á fjölda fóstureyðinga árin 1970-1983 kemur i ljós að fjölgun fóstureyöinga var meiri á fyrrihluta tímabilsins og aó úr henni hefur dregið smám saman. Einnig kemur fram mynstur, sem einkennist af mikilli fjölgun fóstureyðinga nánast annað hvert ár en litilli eða jafnvel engri fjölgun hitt árið. Eru skýringar á þessu mynstri vandfundnar. Þar sem tiltölulega litil breyting hefur oröið á fjölda kvenna á barneignaraldri siðustu árin hefur tióni fóstureyðinga tekið svipuðum breytingum og áður gat um fjöldann en áriö 1970 fengu 2,1 af 1000 konum 15-49 ára fóstureyóingu, 5,3 árið 1975, 9,4 árið 1980 og 11,7 árið 1983. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu á tiðni fóstureyðinga hér, er hún þó enn með því minnsta sem gerist t.d. miðað við hin Norðurlöndin að Finnlandi undanskildu en þar er tíðnin nú svipuð og hér. í áttunda áratugnum var fóstureyðingalöggjöf allra Norðurlandanna rýmkuð, misjafnlega mikið eftir atvikum, og á öllum Norðurlandanna nema Islandi hefur þróunin oröið sú að tíðni fóstureyðinga virðist hafa náð hámarki og vera að þokast nióurá við aftur. Ekki er útilokað að þróunin hér á landi sé eitthvaó seinna á ferðinni og eigi eftir að fara í þennan sama farveg. Mun framtiðin skera úr um þaö. En hvernig ræðst fjöldi fóstureyóinga á hverjum tíma ? I grein eftir Erik Obel og Niels Rasmussen i "Medicinsk Arbog, 1982" er fjöldi fóstureyðinga talinn afleiðing ýmissa þátta. Má þar nefna öryggi getnaðarvarna, að hve miklu leyti fólk beitir þeim, óskum fólks að geta takmarkaó barneignir sinar og ráðið timasetningu þeirra, hvort möguleiki á fóstureyöingu sé til staðar og vió hvaða kringumstæður og viðhorfi fólks til fóstureyðinga. Fjölgun eða fækkun fóstureyðinga geti orðið vegna breytinga á einu eða fleiri þessara atriða, sem séu samofin þjóðfélagsþróuninni almennt. Það er ljóst að umtalsverðar breytingar hafa orðið á öllum þessum þáttum hér á landi á undanförnum árum. Upp úr 1960 hófst notkun pillunnar og skömmu siðar lykkjunnar og hefur útbreiðsla þessara getnaóarvarna smám saman farið vaxandi. Skv. upplýsingum frá Leitarstöð Krabbameinsfélags Islands jókst notkun þeirra meðal kvenna 20-44 ára úr 47% i 55% á árunum 1971-1981. Mætti ætla að þessi þróun ætti fremur aö draga úr fjölgun fóstureyóinga og kann svo að vera, en samt kemur fram að aðeins 10% þeirra kvenna sem fengu fóstureyðingu á árunum 1976-1981 tilgreindu notkun þessarra getnaðarvarna. Getnaðarvarnir af einhverju tagi voru 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.