Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 134

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 134
viðhafðar hjá innan við þriðjungi hópsins. Vilji fólks til að takmarka barneignir sinar hefur ekki aðeins birst i þessari vaxandi notkun pillunnar og lykkjunnar heldur og í þeim mikla fjölda sem látið hefur gera á sér ófrjósemisaógerð á siðustu árum en rúmlega 4000 konur gengust undir slika aðgeró á árunum 1975-1983. Miðað vió að um 90% þeirra séu enn á barneignaraldri samsvarar það þvi að rúmlega 6% kvenna á þeim aldri noti ófrjósemisaðgerð sem getnaðarvörn. Fóstureyðing er vissulega einnig leið til takmörkunar á barneignum og hefur þegar verió vikið að rýmkun fóstureyóingalaganna og hugsanlegum áhrifum hennar. Til skamms tíma var litið vitað um viðhorf almennings hér á landi til fóstureyðinga utan þess sem fram hefur komið i skrifum eða frásögnum einstaklinga i fjölmiðlum. En i svokallaóri Gallup-könnun á gildismati Islendinga sem fram fór veturinn 1984 var m.a. spurt um vióhorf til fóstureyðinga. Þar kemur fram að 55% þátttakenda voru sammála þvi að fóstureyðingar skyldu vera leyfilegar af félagslegum ástæðum en 43% ósammála. Voru hlutfallslega fleiri karlar en konur sammála þessu eða 57% karla á móti 53% kvenna. Vegna skorts á sambærilegri athugun frá fyrri tið er ekki hægt að segja með neinni vissu til um, hvort viðhorf almennings til fóstureyðinga hafi breyst á einn eða annan veg undanfarin ár. Fjölgun fóstureyóinga talar þó sinu máli. Hvaða konur fá fóstureyðingu ? Athugun á fóstureyðingum undanfarinna ára sýnir að þaó eru einkum ungar, ógiftar og barnlausar eða barnfáar konur sem skipa hóp þeirra kvenna sem gangast undir fóstureyðingu. Hefur orðið mikil breyting hvað þetta snertir frá þvi sem áður var er einkum giftar, barnmargar konur á aldrinum 35-49 ára fengu fóstureyðingu, sbr. niðurstöður eftirrannsóknar þeirrar sem fram fór árið 1971 á konum (76 talsins) sem gengist höfðu undir fóstureyðingu árin 1966-1967, og birtar voru i riti Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins nr. 4/1973. Er athyglisvert aö bera saman niðurstöður þessara tveggja rannsókna á fóstureyðingum. Um 50% kvenna sem fengu fóstureyðingu árið 1982 voru undir 25 ára aldri samanborið vió 4% þeirra sem fengu fóstureyðingu árin 1966-'67. Þá var hlutur ógiftra kvenna 54% árið 1982 en um 5% árin 1966-'67. Og árið 1982 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.