Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 138

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 138
félagslegar i 16 fóstureyðinga. Þar sem langflestar umsókna sem úrskurðar- og eftirlitsnefndinni hafa borist eru vegna fóstureyðinga eftir 12. viku meðgöngutimans voru margar ofangreindra fóstureyðinga einkum af félagslegum forsendum, gerðar að fengnu leyfi nefndar. Væri sjálfsagt ástæöa til að kveða nánar á i lögunum eða i reglugerð um meðferð umsókna þar sem meðganga er 13-16 vikur. Það kemur vart á óvart að félagslegar ástæður eru i dag aðalforsendur fóstureyðinga en nú lætur nærri að 9 af hverjum 10 þeirra séu framkvæmdar af þeim ástæðum einum. Það vekur hins vegar athygli hvað svokallaður d)liður 1. töluliðs 9. gr. laganna um félagslegar ástæður kemur oft við sögu (þ.e. vegna "annarra ástæðna séu þær fyllilega sambærilegar vió ofangreindar (félagslegar) ástæður") eða i 66% tilvika timabilið 1976-1983 en 55% aðgerða áranna 1976-1981 voru heimilaðar á grundvelli hans eingöngu. Almennt séð mætti ætla að þessi liður ætti fremur að ná til undantekningatilvika en aó vera sá liður sem mest er stuðst við vegna þess að hann kemur siðast i upptalningunni á eftir þremur skilgreindum liðum. Hins vegar býður orðalag hans upp á frjálslega túlkun og vekur það spurningu um hvort það hafi ef til vill verið vilji löggjafans að svo væri. í því sambandi er fróðlegt að skoða aðdragandann að setningu laganna. Eins og fram kemur i lagakafla skýrslunnar náði frumvarp það um fóstureyðingar sem lagt var fram á Alþingi i nóvember 1973 ekki fram að ganga. Var það einkum ákvæðið um sjálfsákvörðunarrétt konunnar i þessum efnum sem ollu deilum innan Þings sem utan. 1 ljósi þess var nýrri nefnd falið að yfirfara frumvarpið meó hliósjón af þeim athugasemdum sem fram höfðu komió og færa það i þann búning sem ætla mætti að samstaða næðist um til að gera það að lögum. Var frumvarpið siðan lagt fram á þingi á ný i desember 1974. Hafði ákvæðið um heimild til fóstureyðingar að osk konu (með vissum skilyrðum) þá vikið fyrir þvi ákvæði aö áður en fóstureyðing mætti fara fram yrói að liggja fyrir rökstudd greinargerð tveggja lækna eöa læknis og félagsráðgjafa sé eingöngu um félagslegar forsendur að ræða. 1 hinni nýrri útgáfu voru jafnframt tilgreindar þær astæður sem leggja bæri til grundvallar við heimild til fóstureyðingar. 1 umræðum um frumvarpið kemur fram að alþingismenn voru almennt mjög sammála um ágæti og mikilvægi I. kafla sem fjallar um fræðslu og ráögjöf um kynlif og barneignir, en höfðu hins vegar skiptar skoóanir einkum á inntaki og oróalagi 1. tl. 9. gr. i II. kafla sem varðar félagslegar forsendur fóstureyðinga. (Sjá lögin bls. 145-150).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.