Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 142

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 142
Framkvæmd skráningar. Umsóknarblöðin um framkvæmdar fóstureyðingar eru yfirleitt-nokkuð vandlega útfyllt en ýmsu er þó ábótavant og eru það gjarnan sömu atriðin sem verða útundan eða eru vanskráð. Gefur það tilefni til endurskoðunar á eyðublaðinu og útgáfu leiðbeininga fyrir þá sem skrá upplýsingarnar. Þau tólf atriði sem tekin eru til umfjöllunar í athugun Landlæknis- embættisins á fóstureyðingum 1976-1981 skiluóu sér yfirleitt vel í skráningunni. Það atriði sem kom lakast út var lengd meðgöngu en færst hefur i vöxt með árunum að upplýsingar um það vanti. Skorti upplýsingar um lengd meðgöngu i 4,4% tilvika áðurnefnt tímabil. Eins liðs á umsóknarblaðinu skal hér getið sérstaklega með tilliti til skráningar. 1 lið 41 á bls. 4 á umsóknarblaðinu ber lækni eða félags- ráðgjafa að merkja við forsendur umsóknar þ.e. félagslegar a), b), c) eða d), læknisfræðilegar a), b), eða c) eða vió nauðgun. Er þessi merking byggð á forsendum sem tilgreindar eru í greinargerðum á umsóknarblööunum. Fram kemur að d)liður félagslegra ástæðna er sá sem mest er merkt við en hann einn kemur við sögu í 55% tilvika timabilið 1976-1981. Eins og áður getur vekur þessi niðurstaða ýmsar spurningar um d)liðinn, m.a. hvort ekki sé þörf á að skilgreina hann nánar i lögunum eða gefa honum undirflokka á eyðublaóinu. Einnig hvort tilhneyging sé til að flokka forsendur undir d)lið, sem ættu að flokkast annars staðar. Er ljóst að brýna þarf fyrir þeim, sem hafa með umsóknarblöðin aö gera að vanda vel útfyllingu þeirra. Öfrjósemisaðgerðir. Akvæói um fóstureyðingu og ófrjósemisaðgerð hafa verið felld saman i löggjöf allt frá árinu 1935. Með lögum nr. 25/1975 var heimild til fóstureyðingar ekki aóeins rýmkuð heldur og heimild til ófrjósemisaógerðar eins og áóur gat. Er ófrjósemisaðgerð nú heimil að ósk viðkomandi sé hann eða hún fullra 25 ára og læknisfræðilegar ástæöur mæli ekki gegn aðgerð. Hefur ófrjósemisaðgerðum fjölgað mjög í kjölfar þessara nýju laga, en frá 1975-1983 hafa yfir fjögur þúsund konur 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.