Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 148

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 148
7. gr. Fræðsluyfirvöld skulu í samráði við skólayfirlækni veita fræðslu um kyn- líf og siðfræði kynlífsins á skyldunámsstigi í skólum landsins. Einnig skal veita þessa fræðslu á öðrum námsstigum. II. KAFLI Um fóstureyðingar. 8. gr. Fóstureyðing samkvæmt lögum þessum er læknisaðgerð, sem kona gengst undir í því skyni að binda endi á þungun, áður en fóstrið hefur náð lifvænlegum þroska. 9. gr. Fóstureyðing er heimil: 1. Félagslegar ástæður: Þegar ætla má, að þiingun og tilkoma harns verði konunni og hennar nánuslu of erfið vegna óviðráðanlegra félagslegra ástæðna. Við slikar aðstæður skal tekið tillit til eftirfarandi: a) Hafi konan alið mörg börn með stnttn millibili og skammt er liðið frá síðasta barnsburði. b) Eigi konan við að búa bágar heimilisástæður vegna ómegðar eða alvarlegs heilsuleysis annarra á heimilinu. c) Þegar konan getur ekki vegna æsku og þroskaleysis annast barnið á full- nægjandi hátt. d) Annarra ástæðna, séu þær fyllilega sambærilegar við ofangreindar aðstæður. 2. Læknisfræðilegar ástæður: a) Þegar ætla nsá, að heilsu konu, likamlcgri eða andlegri, sc hælla búin af áframhaldandi meðgöngu og fæðingu. b) Þegar ætla má, að barn, sem kona gengur ineð, eigi á hættu að fæðast van- skapað eða haldið alvarlegum sjúkdóini vegna erfða eða sköddunar í fóstur- lífi. c) Þegar sjúkdómur, likamlegur eða geðrænn, dregur alvarlega úr gelu konu eða manns til að annast og ala upp barn. 3. Ef konu hefur verið nauðgað eða hún orðið þunguð sem afleiðing af öðru refsiverðu atferli. 10. gr. Fóstureyðing skal framkvæmd cins fljótt og auðið cr og helst fyrir lok 12. viku meðgöngutimans. Fóstureyðing skal aldrei framkvæmd el'lir 16. viku meðgöngutimans, nema fyrir hendi séu ótvíræðar læknisfræðilegar ástæður og lífi og heilsu konunnar stetnt i því meiri hættu með lengri meðgöngu og/eða fæðingu. Einnig skal fóstur- cyðing leyfileg eftir 16 vikur, séu iniklar líkur á vansköpun, erfðagöllum eða sköddun fósturs. Slíkar undanþágur eru aðeins heimilar að fcnginni skriflegri heimild nefndar, skv. 28. gr. Aður en fóstureyðing má fara frs greinargerð tveggja lækna, cðsi lsckni 11. gr. am. verður að liggja fyrir skrifleg rökstudd s og félagsráðgjafa sé cingöngu um félags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.