Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 149
lejíar ástæður að ræða, enda sé hann starfandi i viðkoniandi heilsugasluunidænai.
Annar þessara lækna sé sérl'ræðingur í kvcnsiúkdóimun eða almennum skurðlækn-
ingum við það sjiíkrahús, þar sem aðgerðin fer fram, en hinn að jafnaði sá læknir
eða félagsráðgjafi, sem ráðlagl hefur konunni að leita sjúkrahúss þessara erinda.
T»ar sem áslæða þykir til skal viðkomandi '■érfræðingur stvðjast við álilsgerð
geðheknis, sé iim geðræna sjúkdóma að ra-ða.
12. gr.
Aður en fóstureyðing iná fara fram, er skylt að konan, sem sækir um aðgerð-
ina, hafi verið frædd um áluetlu samfara aðgerðinni og hún hafi hlotið fræðslu
um, hvaða félagsleg aðsloð henni stendnr lil hoða í þjóðfélaginu. All ráðgjöf og
fra'ðsla skal veitt á óhluldrægan hátt.
13. gr.
Umsókn, greinargerð og vottorð skulu rituð á þar til gerð eyðublöð, sem land-
læknir gefur út.
Eftirfarandi atriða skal gætt:
1. Kona skal skrifa sjálf undir greinargerð og umsókn uni fóstureyðingu.
2. Sé kona vegna geðsjúkdóms, mikils greindarskorts eða af öðrum ástæðum ófær
um að gera sér grein fvrir nauðsvn aðgerðarinnar, þá er heimilt að veita leyfi
til aðgerðarinnar skv. umsókn lögráðamanns.
3. Sé kona vngri en Ifi ára eða svipt sjálfræði, skulu foreldrar eða lögráðamaðnr
taka þátt i umsókn með henni nema sérstakar ástæður rnæli gegn þvi.
4. Sé þess kostur, skal maðurinn taka þátt i umsókn konunnar, nema sérstakar
ástæður mæli gegn þvi.
5. Hætti kona við aðgcrð ber henni að staðfcsta þann vilja sinn skriflega. Sé
konu svnjað um aðgerð á sjúkrahúsi skal henni og þeim, er undir greinar-
gerð rita, tilkynnt það strax skriflcga. Getur konan þá tafarlaust leitað þeirra
úrræða, sem kveðið er á um i 28. gr„ og er þeiin, sem undir greinargerð hefur
ritað, skvlt að aðstoða hana i því.
14. gr.
Sjálfri aðgerðinni skal hagað eftir fvllstu viðurkenndum kröfum læknisfræð-
innar til trvggingar þvi að konunni verði sem minnst um aðgerðina. Sama gildir
og um allan aðhúnað konu er aðgerðin fer frani.
15. gr.
Eimmgis keknar mega framkvaana fóslureyðingu. Fóstureyðingu má aðeins
framkvæma í sjúkrahiisum, þar sem sérfræðingur á sviði kvenlækninga eða sér-
fræðingur í almennum skurðlækningum starfar og ráðherra hefur viðurkennt i
þessu skvni.
16. gr.
Aður en kona, sem gengist hefur undir fóstureyðingu, útskrifast af sjúkra-
húsinu, sknlu henni veiltar leiðheiningar um getnaðarvarnir. Ef konan er gift eða
í sambúð, skal maðurinn. ef mögulegt er, einnig hljóla ieiðheiningar um getnaðar-
varnir.
Einnig skal konunni gert að skyldu að koma í effirrannsókn að ákveðnum
tíma liðnum til læknisskoðunar og viðtals.