Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Side 154

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Side 154
EIGIN UMSÓKN UMSÓKN FORELDRIS EÐA LÖGRÁÐAMANNS Ég sæki um | | fóstureyðingu samkvæmt ákvæöum iaga nr. 25/1975 Ég sæki um I ! ófrjósemisaðgerð samkvæmt ákvæðum laga nr. 25/1975 (Staður og dagsetning) (Staður og dagsetning) (Undirskrift umsækjanda) (Undirskrift umsxkjanda) (Undirskrift maka/barnsföður) HÆTT VIÐ UMSÓKN Ég hætti við ofangreinda umsókn Ég sæki um að heimiluð verði I I fóstureyðing Q ófrjósemisaðgerð á neðangreindum aðila samkvæmt ákvæðum laga nr. 25/1975 Tengsl umsækjanda við aðila j foreldri j j lögriðamaðui (Staður og dagsetning) (Undirskrift umsækjanda) (Dagsetning) ÚTDRÁTTUR ÚR LÖGUM NR. 25/1975 (Undirskrift umsxkjanda) II. KAFLI. Um fóstureyðingar 8. gr. Fóstureyöing samkvæmt lögum þessum er læknisaögerö, sem kona gengst undir í því skyni aö binda endi á þungun, áöur en fóstriö hefur náö líf- vænlegum þroska 9. gr. Fóstureyöing er heimil: 1. Fólagslegar ástæöur: Þegar ætla má, aö þungun og tilkoma barns veröi konunni og hennar nán- ustu of erfiö vegna óviöráöanlegra félagslegra ástæöna. ViÖslikar aöstæöur skal tekiö tillit til eftirfarandi: a) Hafi konan aliö mörg börn meö stuttu millibili og skammt er liöiö frá síöasta barnsburöi. b) Eigi konan viö aö búa bágar heimilisástæöur vegna ómegöar eöa alvar- legs heilsuleysis annarra á heimilinu. c) Þegar konan getur ekki vegna æsku og þroskaleysis annast barmö á fullnægjandi hátt d) Annarra ástæöna, sóu þær fyllilega sambærilegar viö ofangreindar aö- stæöur 2. Læknisfræðilegar ástæöur: a) Þegar ætla má, aö heilsu konu, líkamlegn eöa andlegri, sé hætta búin af áframhaldandi meögöngu og fæöingu b) Þegar ætla má, aö barn, sem kona gengur meö. eigi á hættu aö fæðasi vanskapaö eöa haldiö alvarlegum sjúkdómi vegna erföa eöa sköddunar í fósturlífi c) Þegar sjúkdómur, líkamlegur eöa geörænn. dregur alvarlega úr getu konu eöa manns til aö annast og ala upp barn. 3. Ef konu hefur veriö nauögað eöa hún oröiö þunguö sem afleiöing af ööru refsiveröu atferli 10. gr. Fóstureyöing skal framkvæmd eins fljótt og auöiöer og helst fyrir lok 12. viku meögöngutímans. Fóstureyöing skal aldrei framkvæmd eftir 16. viku meögöngutímans. nema fyrir hendi sáu ótvíræöar læknisfiæöilegar ástæöur og lífi og heilsu kor.unnar stefnt i því meiri hættu meö lengri meögöngu og/eöa fæöingu. Einmg skal fóstur- eyöing leyfileg eftir 16 vikur. séu miklar líkur á vanskopun, erföagollum eöa sköddun fósturs. Slíkar undanþágur eru aöeins heimilar aöfenginni skriflegri heimild nefndar, skv. 28. gr. 11. gr. Aöur en fóstureyöing má fara fram. veröur aö liggja fyrir skrifleg rokstudd greinargerö tveggja lækna, eöa læknisog félagsráögjafa sé eingöngu um félagslegar ástæöur aö ræða. enda sé hann starfandi i viðkomandi heilsu- gæsluumdæmi Annar þessara lækna sé sérfræöingur í kvensjúkdómum eöa almennum skurölækningum viö þaö sjúkrahús. þar sem aögeröm fer fram, en hmn aö jafnaöi sá lækmr eöa félagsráögjafi, sem ráölagt hefur konunni aö leita sjúkrahúss þessara erinda Þar sem ástæöa þykir til skal viökomandi sérfræömgur styöjast viö álitsgerö geölækms. sé um geöræna sjúkdóma aö ræöa 12. gr. Áöur en fóstureyðing má fara fram, er skylt aö konan, sem sækir um aðgeröina, hafi veriö frædd um áhættu samfara aögeröinn- og hún hafi hlotiö fræöslu um. hvaöa fólagsleg aöstoö henni stendur til boöa í þjóöfélagmu. 011 ráögjóf og fræösla skal veitt á óhlutdrægan hátt. 13. gr. Umsókn, greinargerö og vottorö skulu rituö á þar til gerö eyöublöö. sem landlækmr gefur út. Eftirfarandi atriöa skal gætt: 1 Kona skal skrifa sjálf undir greinargerö og umsókn um fóstureyöingu. 2. Sé kona vegna geösjúkdóms, mikils greindarskorts eöa af óörum ástæöum ófær um aö gera sér grein fyrir nauðsyn aögeröarinnar, þá er heimilt að veita leyfi til aögeröarinnar skv. aögeröarinnar skv. umsókn lógráöamanns. 3. Sé kona yngri en 16 ára eöa svipt sjálfræöi. skulu foreldrar eöa lógráöa- maöur taka þátt í umsókn meö henni nema sérstakar ástæöur mæli gegn því. 4 Sé þess kostur, skal maöurinn taka þátt í umsókn konunnar. nema sérstakar ástæöur mæli gegn því. 5 Hætti kona viö aögerö ber henm aö staöfesta þann vilja sinn skriflega. Sé konu synjaö um aögerö á sjúkrahúsi skal henm og þeim. er undir gremar- gerö rita, tilkynnt þaö strax skriflega Getur konan þá tafarlaust leitaö þeirra úrræöa, sem kveöiö er á um í 28 gr., og er þeim, sem undir greinargerö hefur ritaö, skylt aö aöstoöa hana í því 16. gr. Áöur en kona, sem gengist hefur undir fóstureyöingu, útskrifast af sjúkrahúsinu, skulu henni veittar leiöbeinmgar um getnaöarvarnir. Ef konan er gift eöa í sambúö, skal maöurinn. ef mogulegt er. einnig hljóta leiöbemingar um getnaöarvarnir. Einnig skal konunni gen aö skyldu aö koma i eftirrannsókn aö ákveönum tíma liönum til læknisskoöunar og viötals. III. KAFLI. Um ófrjósemisaögeröir. 17. gr. Ófrjósemisaögerö er samkvæmt lögum þessum, þegar sáögongum karla eöa eggvegum kvenna er lokaö og þannig komiö i veg fyrir, aö viökomandi auki kyn sitt. 18. gr. Ófrjósemisaögerö er heimil samkvæmt þessum lögum I. Aö ósk viökomandi, ef hún/hann, sem er fullra 25 ára. óskar eindregiö og aö vel ihuguöu máli eftir þvi aö komiö veröi í veg fyrir aö hún/hann auki kyn sitt, og ef engar læknisfræöilegar ástæöur eru til staöar. sem mæli gegn aögerö II. Sé viökomandi ekki fullra 25 ára: 1) ef ætla má aö heilsa konu sé hætta búin af meögongu og fæöingu 2) ef fæöing og forsjá barna yröi of mikiö álag fyrir hana/hann meö hliö- sjón af lífskjörum fjölskyldunnar og af oðrum ástæöum 3) ef sjúkdómur, líkamlegur eöa geörænn, dregur alvarlega úr getu hennar/hans til aö annast og ala upp börn. 4) þegar ætla má aö barn viökomandi eigi á hættu aö fæöast vanskapaö eöa haldiö alvarlegum sjúkdómi, vegna erföa eöa skoddunar á fóstur stigi 19. gr. Ófrjósemisaögerö er heimil skv. 18. gr. I ef fyrir liggur umsókn viökom- andi, undirrituö, sbr. 20. gr., á þar til geröum eyöubloöum, sem landlækm annast útgáfu á Ófrjósemisaögerö er heimil skv. 18 gr II. 1), 2), 3) og 4) þegar fyrir liggur umoókn viökomandi. sbr 20 gr, og rókstudd skrfleg greinargerö tveggja lækna eöa lækms og félagsráögjafa. sé emgongu um aö ræöa félagslegar ástæöur fyrir aögerö. enda sé hann starfandi i viökomandi heilsugæslu- umdæmi. Annar þessara lækna skal vera sá sérfræöingur, sem aögeröma framkvæmir. Sé ástæöa umsóknar utan hans sérsviðs, ber honum aö styöjast viö álitsgerö sérfræöings í viökomandi grein 20. gr. Umsókn skal fylgja yfirlýsing viökomanda. undirrituö eigm hendi. aö henni/honum sé Ijóst í hverju aögeröin sé fólgin, og aö hún/hann fari fram á ófrjósemisaðgerö af frjálsum vilja (sbr. þó 22 gr) 21. gr. Áöur en ófrjósemisaögerö er heimiluö samkvæmt logjm þessum, skal viökomanda skýrt frá því í hverju aögeröm sé fólgin og aö hún geti komiö varanlega i veg fyrir, aö viökomandi geti aukiö kyn sitt. 22. gr. Ef ástæöurtilófrjósemisaögeröar svosem segir í 18 gr II. erufyrir hendi eöa ef viökomandi er fullra 25 ára, en er vegna geösjúkdóms. mikils greindar skorts eöa annarra geötruflana varanlega óvær um að gera sér grein fyrir afleiöingum aögeröarinnar, er heimilt aö veita leyfi til aögeröar samkvæmt umsókn sérstaklega skipaös lográöamanns. IV. KAFLI. Almenn ákvæöi 25. gr. Synjanir umsókna um fóstureyöingu eöa ófrjósemisaögerö skulu til- kynntar landlækni og þess skal getiö hvers vegna umsókn hafi veriö synjaö 27. gr. Allir þeir. sem starfa á einn eöa annan hátt aö framkvæmd laga þessara. eru bundmr þagnarskyldu um öll persónuleg máiefm. sem þeir i þvi sambandi kunna aö fá vitneskju um. 28. gr. Rísi ágremingur um hvort framkvæma skuli fóstureyömgu eöa ófrjósemisaögerö, skal málinu tafarlaust vísaö til landlæknis og skal hann tafar- laust leggja máliö undir úrskurö nefndar, sem skipuð skal í þeim tilgangi aö hafa eftirlit meö framkvæmd laganna I nefndinni skulu eiga sæti 3 menn og jafnmargir varamenn, einn lækmr. emn logfræöingur og einn félagsráögjafi og skulu þeir skipaðir af heilbrigöis ráöherra til 4ra ára i senn. Nefndin skal úrskuröa máliö innan viku frá þvi aö henni berst þaö í hendur Skal nefndinni búin starfsaöstaöa og henm jafnframt tryggöur aögangur aö þeirri sérfræöiþjónustu. sem þurfa þykir til aö leysa þau verkefni sem nefndinni berast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.