Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 157
HEIMILDIR
1. Alþingistiðindi, 1973: Þingskjöl og umræður um frumv. til
laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barneignir
og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir.
2. Alþingistiðindi, 1974-1975: Þingskjöl og umræður um frumv.
til laga um ráðgjöf og fræóslu o.s.frv. sbr. 1.
3. Arsskýrslur Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkur, Reykjavik.
4. Ashton, J.R.:"Trends in induced abortion in England and
Wales". British Med. Journal, 8 Oct.1983.
5. Benedikt Tómasson: "Vilmundur Jónsson”. Sérpr. úr Andvara.
Reykjavik 1984.
6. Bréf frá Kvennadeild Landspitalans, dags. 18.02.1985.
7. "Fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir", rit Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytisins 4/1973.
8. Fundargeróir nefndar skv. 28.gr.1. 25/1975.
9. Gunnlaugur Snædal: "Um frjóvgunarvarnir og leitarstarfsemi",
Heilbrigðismál 2/1982.
10. Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi Sigvaldason:
"Fæðingar á íslandi - aldur mæóra", Læknablaðið l.tbl.
69. árg. 1983.
11. Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi Sigvaldason:
"Fæðingar á Islandi - frjósemi islenskra kvenna", Læknablaðið
2.tbl. 69. árg. 1983.
12. Hafsteinn Saanundsson: "Fóstureyðingar frá læknisfræðilegu
sjónarmiði", Kirkjuritið 49. árg. 1. hefti, mars 1983.
13. Hagtíðindi og óbirt efni um mannfjöldann frá Hagstofu Islands.
14. Ilealth Services, Yearbook of National Board of Health 1981-1982,
Helsinki 1984.
15. Health Statistics in the Nordic Countries, 1981, Nr. 18.
NOMESCO, 1983.
16. Heilbrigðisskýrslur 1930-1982. Landlæknisembættið, Reykjavik.
17. Hrólfur Kjartansson: "Staða kynfræðslu á grunnskólastigi",
óbirt grein, 1983.
18. "Induced Abortion", Report of a WHO Scientific Group, WHO,
Geneva 1978.
19. Jón Hilmar Alfreðsson, Páll Agústsson, Jón Þ. Hallgrimsson:
"Öfrjósemisaðgerðir á Kvennadeild Landspitalans árin 1975-
1979", Læknablaðið lO.tbl. 69. árg. 1983.
155