Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 7

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 7
Um Harald Björnsson og Leikhúsmól Það er ritstjórn þessa tímarits óblandið ónœgjuefni, að Haraldur Björnsson, ieikari, hefur fallizt ó, að þetta rit beri nafnið LEIKHÚSMÁL, sem var nafn fyrsta leiklist- artímarits, sem komið hefur út hér ó landi, og Haraldur stofnaði og stjórnaði af fódœma dugnaði um margra óra skeið. Það er öllum kunnugt, að Haraldur Björnsson er tví- mœlalaust meðal merkustu brautryðjenda íslenzkrar leik- listar og só, sem einna fyrst gerði sér fulla grein fyrir nauðsyn haldgóðrar menntunar leikarans. Það þurfti eigi litla viljafestu fyrir fullorðinn og róðsettan mann með konu og börn að róðast í það að flytja til Kaupmanna- hafnar til þess að setjast þar í leiklistarskóla Konung- lega leikhússins ó þriðja tug þessarar aldar. Á þeim órum voru engir atvinnumöguleikar fyrir lœrð- an leikara ó íslandi. Haraldur hlaut því að gera sér grein fyrir því, að hann neyddist til að hafa ofan af fyrir sér og fjölskyldu sinni með störfum óskildum leiklist, þótt hann helgaði Þalíu krafta sína í tómstundum sínum. Er það sérstaklega þakkarvert og lýsir vel virðingu Haralds fyrir leiklistinni, að þótt hún gœti ekki orðið honum lífsviðurvœri, taldi hann ekkert minna duga, til að geta þjónað henni ó réttan hótt, en að leita sér þeirrar beztu menntunar í þeim efnum, sem fslendingur ótti kost ó. Fyrsta stórverkið, sem Haraldur réðist í eftir heimkom- una, var undirbúningur hótíðarsýningar ó Fjalla-Eyvindi og sögulegu sýningarinnar ó Þingvallahótíðinni 1930. Síðan er leiklistarferi11 hans að mestu tengdur Leikfél- agi Reykjavíkur og Þjóðleikhúsinu eftir stofnun þess, og verður hann ekki rakinn hér, því að það er alþjóð kunn- ugt mól. Verður sú saga vafalaust rakin nónar síðar, enda er hún hluti af leiklistarsögu þjóðarinnar. Eitt af mörgum óhugamólum Haralds Björnssonar var að stofna íslenzkt tímarit um leiklistarmól. Með fódœma dugnaði og útsjónasemi tókst honum af sjólfsdóðum að hrinda þessu móli í framkvœmd. Ritið hlaut nafnið Leik- húsmól og kom fyrsta heftið út 22. júní 1940. Mó hér til gamans geta þess, að fyrsta upplagið var 600 ein- tök og kostaði (prentun og myndir) 800 kr. Heftið kostaði lkr. í lausasölu, órgangurinn 5 kr. Slðan smó-stœkkaði upplagið upp í 2000 eintök. Ritinu var ógœtlega tekið og seldust fyrstu órgangar upp. Öll ritstörf við blaðið voru sjólfboðavinna og skrif- aði Haraldur sjólfur lang mest af efni þess. Kaus Har- aldur heldur að vinna kauplaust við blað sitt en að hafa í því auglýsingar. En þó var það prentað ó vand- aðasta pappír, prýtt fjölda mynda. Það sýnir bezt stórhug Haralds í sambandi við stofn- un og útgófu þessa leiklistartlmarits, að ó þessum órum var ekkert leikhúsblað gefið út ó öllum Norðurlöndum. Undruðust erlendir leikhúsmenn mjög þetta þrekvirki eins manns, sem varð að vinna fyrir sér og sínum fulla vinnu að öðrum alls óskyldum störfum, en Haraldur sendi jafn- an eintök af riti sínu leikhúsmönnum ýmissa landa. Haraldur Björnsson var róðinn fastur leikari að Þjóð- leikhúsinu við stofnun þess, auk þess sem hann annaðist þar leikstjórn og ótti sœti í Þjóðleikhúsróði, sem fulltrúi leikara. Gat hann þó ekki haldið útgófunni ófram. Vlgslu- hefti Leikhúsmóla, sem kom út um það bil og leikhúsið var vígt, varð því síðasta tölublað af útgófu þessari. LEIKHÚSMÁL hin nýju, sem nú hefja göngu sína, taka nú upp merki brautryðjandans, fœra honum alúðarþakkir og vœnta þess að mega eiga von ó greinum I tímaritið ^__________ um leiklistarmól úr hendi þessa ,,grand old man" ís- I | lenzkrar leiklistar. \ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.