Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 28

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 28
stjarfar og óeðlilegar. Sama sagan er, þegar Guðbjörg Þorbjarnardóttir œtlar að sló Róbert með kókflösku. Þó slœr hann flöskuna einhvern veginn úr hendi hennar og spyr svo, hvort hún (flaskan) hafi brotnað. Jó, segir Guðbjörg, en þó vita allir í óhorfendasalnum, að hún brotnaði ekki frekar en glösin, sem þau þóttust hafa brot- ið skömmu óður. Eitt skemmtilegasta atriðið, þegar þau œtla að drífa í að elskast, naut sín heldur ekki; þar skorti ó vandrœðin fyrst og síðan þessa örvœntingartaugaveikl- un óstlauss óstarsambands. Einnig skorti hið yndislega, viðkvœma atriði, er þau voru að afsala sér vinum og veraldlegum gœðum, allan sannfœringarmótt eða þó upphafning, sem œtti að fylgja þessari ósjólfróðu við- leitni hjúanna að standa berstrípuð í heiminum fyrir drottni sínum og segja: —hér stend ég og get ekki annað; reyna að finna kannske saklaust umkomuleysi barnsins. Hins vegar voru sum atriði ógœtlega gerð, sérstaklega þegar rœfilskapurinn er farinn að setja mark sitt ó þau, t. d. tvö síðustu atriðin. Róbert Arnfinnsson virðist orðinn sérfrœðingur leikhússins í drykkjumannshlutverkum. Er furðulegt, hvað hann getur enn nóð mismunandi blœ- brigðum ó hinar mismunandi fyllibyttur. Róbert nœr og hér hómarki sínu í ölœðinu og eymdinni. Gerir hann margt í hlutverki sínu afbragðsvel, enda gefur hlutverk- ið góð tœkifœri. Framan af þótti mér skorta nokkuð þó heimsmanns-glœsimennsku, sem hann œtti að hafa, ít- alann í fógaðri mynd. Einstaka sinnum skorti fínvinnuna. T. d. var timburmannaatriðið ekki nógu sannfœrandi. Og svo notar Róbert of mikið allskyns ytri brögð til að gefa persónum sínum þó mynd, sem hann vill túlka, stút eða vissar aðrar stellingar ó munni, breytta rödd o. s. frv. Slíkt hefur grasserað algerlega í íslenzkri leiklist til þessa og er kannske enn afsakanlegt hjó óhugafólki eða í sumum försum, en í heild þrengir það möguleika til breiðrar túlkunar, er leikarinn þarf alltaf að rígbinda sig við þœr andlitsgeiflur eða platrödd, sem hann hefur gefið persónunum í upphafi. Jafn ógœtur leikari og Róbert þarf a11s ekki ó svona brögðum að halda og œtti að vita það. Guðbjörg Þorbjarnardóttir hefur ekki eins þakklótt hlut- verk og sýndi ekki eins fjörleg tilþrif, en e. t. v. heilsteypt- ari leik í heild. Hún leikur framan af helzti óherzlulaust („understatement"), er of köld og torróðin, þannig að kúvendingin í alkóhólið er dólítið þungmelt. En bœði nó ógœtri stígandi og eru jafnbezt síðast. Jóhann Pólsson leikur Bobbý, son hennar, lítilfjörlegt hlutverk ó milli hinna tveggja ó samsvarandi hótt. Rammann, umgjörðina um þessa reisu inní aumingja- skapinn, gerði Gunnar Bjarnason. Útisviðin voru flest harla góð, góðar borgarmyndir. En innisvið voru afleit. Ibúð velmetins lœknis er varla skórri en lélegt hótelherb- ergi, sem leigt er út fyrir stundargaman og leggur því aðalóherzlu ó eitt rúm. Hjó lœkninum getur og að líta þessa furðulegu efri gluggakarma, sem verið hafa land- lœgir hjó Þjóðleikhúsinu fró stofnun þess í langflestum leikritum, eitthvert samsull af barock, bjólkahúsastíl og grískum musterastíl. Var svona nokkuð notað sem prúnk ó leiksviði fyrir mörgum tugum ára. En ó þessi hörmung að erfast til allra leiktjaldamólara komandi kynslóða? — Innisvið eru afmörkuð með hliðarflekum, sem notaðir eru í öllum atriðum, vegna skiptinga fyrir opnu sviði (í sjólfu sér góð hugmynd), og verða því leiðigjarnir, enda Ijótir. Skópur, sem Jóhann er lœstur í, er langt, langt í burtu, einhvers staðar í forsviðsturninum hjó „Gimma" sýningarstjóra og sést hvergi. Skelfing aulalegt. Enn er óttalegt að sjó sleifarskapinn í ýmsum tœkniatriðum. Skiptingar eru silalegar. Eftir að kveikt er ó sviðinu, kemur kannske lúka einhvers starfsmanns Þjóðleikhúss íslend- inga í Ijós að lagfœra og ditta að skiltum. Ljósastaur rambar og riðar einsog hljóðnemi í höndum rokksöngv- ara. Og Ijósanotkun er ó algeru frumstigi, einsog leik- húsið býður uppó góð skilyrði. Skugginn af ekki stœrri manneskju en Guðbjörgu fellur ó heila skýjakljúfa. Leik- arar þyrftu helzt að tala í eina ótt alla sýninguna til þess að óhorfendur fói að líta vel framan í þó, og oft skyggja þeir hver ó annan. Mér mun oft verða tíðrœtt um þesshóttar smóatriði, sem eru Þjóðleikhúsi til hóbor- innar skammar, ef ekki er að gert. ólm Hart í bak: Brynjólfur Jóhannesson og GuSrún Ásmundsdóttir 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.