Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 57

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 57
ísafold 15. apríl 1903. (Ur leikdómi um leikrit Ibsen: „Víkingarnir að Hólogalandi") ,,Ný tjöld hefur Þórarinn B. Þorlóksson mólað, fegurri en menn eru vanir hér. Skógartjöldin beggja megin við leiksviðið eru Ijómandi fögur, en fjallamyndirnar ó bak- tjaldinu eru fremur snauðar að tilbreytni. Öll tjöldin njóta sín illa vegna slœmrar birtu. Langskipssiglan, sem sér ó upp yfir hœðirnar, hefur alveg óþolandi óhrif, svo klaufalega tekst að lóta skipið rugga. Drífan tekst fremur vel, og eins veðurþyturinn". ísafold 16. des. 1903. Leikfélag Reykjavíkur: (höf:) Arthur W. Pinero „Lavender". Úr leikdómi: Árni Eiríksson leikur Diek Phenyl mólafœrslu- mann, sem óður hefur verið snyrtimenni, en er nú mjög af sér genginn af völdum Bakk- usar. ........þó er hann helzt til hryssingslegur og mun of ókunnugur samblendni whiskys og vatns. Fiat 1300 gegnir alltaí aðalhlutverkinu ocrfksj Lougovegi 178 Sími 38000 Um „Þrumuveður" eftir Hostrup, Þjóðólfur 22. febr. 1901. ,,Frk. Gunnþórun Halldórsdóttir leikur malara- kerlinguna mjög fjörlega, en er e. t. v. full snör í hreyfingum, sem roskin kona. Það spill- ir og fyrir, að hún er ekkert torkennd eða mól- uð í framan, eins og œtti að vera um konu sem ó uppkominn son . . . ." Um „Gulldósirnar" eftir Chr. Olufsen. Þjóð. 19. marz 1901. „Það er einnig t. d. mjög óviðkunnanlegt að lóta fastan aðstoðarkennara við barnaskóla bœjarins (Sig. J.) leika mannrœfil og bófa frammi fyrir börnum þeim sem hann ó að kenna, eins og gert er í þessum leik". Frétt í ísafold, 12. nóv. 1904. Leikfélag Reykjavlkur hefur róðist ! það stór- virki, að sýna hér einn frœgasta sjónleik Hinr- iks Ibsens: Genganqore. Hans er von ó sjón- arsviðið núna nœstu dagana. Persónur í þeim leik eru ekki nema 5, og er það nokkur léttir. En hins vegar mó engin þeirra vera laklega leikin, ef vel ó að fara og jafnvel að eins við- unnanlega. SENDUM U M ALLAN HEIM SENDUM U M ALLAN HEIM Úrval af gjafavörum til gjafa innanlands og utan: Handunnar peysur - Vettlingar - Húfur - Treflar - Gestabœkur - Skartgripir úr silfri og hvaltönn . m. fl. Loðhúfur fyrir dömur og herra RAMMAGERÐIN Hafnarstrœti 17 - Sími 17910 SENDUM UM ALLAN HEIM SENDUM U M ALLAN HEIM 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.