Leikhúsmál - 01.03.1963, Side 57

Leikhúsmál - 01.03.1963, Side 57
ísafold 15. apríl 1903. (Ur leikdómi um leikrit Ibsen: „Víkingarnir að Hólogalandi") ,,Ný tjöld hefur Þórarinn B. Þorlóksson mólað, fegurri en menn eru vanir hér. Skógartjöldin beggja megin við leiksviðið eru Ijómandi fögur, en fjallamyndirnar ó bak- tjaldinu eru fremur snauðar að tilbreytni. Öll tjöldin njóta sín illa vegna slœmrar birtu. Langskipssiglan, sem sér ó upp yfir hœðirnar, hefur alveg óþolandi óhrif, svo klaufalega tekst að lóta skipið rugga. Drífan tekst fremur vel, og eins veðurþyturinn". ísafold 16. des. 1903. Leikfélag Reykjavíkur: (höf:) Arthur W. Pinero „Lavender". Úr leikdómi: Árni Eiríksson leikur Diek Phenyl mólafœrslu- mann, sem óður hefur verið snyrtimenni, en er nú mjög af sér genginn af völdum Bakk- usar. ........þó er hann helzt til hryssingslegur og mun of ókunnugur samblendni whiskys og vatns. Fiat 1300 gegnir alltaí aðalhlutverkinu ocrfksj Lougovegi 178 Sími 38000 Um „Þrumuveður" eftir Hostrup, Þjóðólfur 22. febr. 1901. ,,Frk. Gunnþórun Halldórsdóttir leikur malara- kerlinguna mjög fjörlega, en er e. t. v. full snör í hreyfingum, sem roskin kona. Það spill- ir og fyrir, að hún er ekkert torkennd eða mól- uð í framan, eins og œtti að vera um konu sem ó uppkominn son . . . ." Um „Gulldósirnar" eftir Chr. Olufsen. Þjóð. 19. marz 1901. „Það er einnig t. d. mjög óviðkunnanlegt að lóta fastan aðstoðarkennara við barnaskóla bœjarins (Sig. J.) leika mannrœfil og bófa frammi fyrir börnum þeim sem hann ó að kenna, eins og gert er í þessum leik". Frétt í ísafold, 12. nóv. 1904. Leikfélag Reykjavlkur hefur róðist ! það stór- virki, að sýna hér einn frœgasta sjónleik Hinr- iks Ibsens: Genganqore. Hans er von ó sjón- arsviðið núna nœstu dagana. Persónur í þeim leik eru ekki nema 5, og er það nokkur léttir. En hins vegar mó engin þeirra vera laklega leikin, ef vel ó að fara og jafnvel að eins við- unnanlega. SENDUM U M ALLAN HEIM SENDUM U M ALLAN HEIM Úrval af gjafavörum til gjafa innanlands og utan: Handunnar peysur - Vettlingar - Húfur - Treflar - Gestabœkur - Skartgripir úr silfri og hvaltönn . m. fl. Loðhúfur fyrir dömur og herra RAMMAGERÐIN Hafnarstrœti 17 - Sími 17910 SENDUM UM ALLAN HEIM SENDUM U M ALLAN HEIM 53

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.