Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 27

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 27
Þjóðleikhúsið / A undanhaldi eftir George Billetdoux Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Frumsýnt 25. jan 1963. Áfengisbölið hefur löngum verið kœrkomið yrkisefni skólda. Mörgum bindindisofstœkissinnum og öðrum þeim, sem eru að fara með íslenzka drykkjusiði, sem voru þó aldrei uppó marga fiska, fjandans til og gera þjóðina að villimönnum í vinmólum, finnst kannske, að Þjóðleik- húsið flytji nú boðskap (eins og endranœr) í leiknum ,,Á undanhaldi" um það, hve illt ófengið sé. Maður situr í 2'h tíma að horfa ó drukkið par fara í hundana hœgt og bítandi og aldeilis óafturkallanlega. Spurningin er bara sú, hvort það sé virkilega ófengið, sem gengur af parinu í slíkri eymd, eða eitthvað annað. Hvor mann- eskjan um sig er kokkóluð af maka hins, og nú leita þau huggunar hvort hjó öðru, þykjast cetla að gera eitthvað ! mólinu, en eru bœði innilega róðvillt og rótlaus og hafa innst inni gefið allt uppó bótinn. Eftir er andlegt reiðuleysi. Þau eru algjörlega ólík að öllu lunderni og hafa aðeins makamissinn sameiginlegan, sem tengir þau. Þetta er sameiginlegt skipbrot. — En um efnið hefur verið fjallað nóg í blöðum. Það er ekki höfundi að kenna, að maður tók virkilega eftir því stundum, að leikurinn tók 2’./2 tíma. Leikritið er afbragðsvel skrifað. Það er slegið ó marga strengi rót- lauss sólarlífs. Cesareo, só kokkólaði, er eigingjarn, Italski sveiflumaðurinn, sem hoppar ó milli tilfinninga- semi og ruddaskapar einsog tennisbolti, sjólfsvorkunnar- fullur og umkomulaus. Pamela, sú kokkólaða, er yfirveg- unarmanneskjan, reglusemin, sveifluleysið. Og allt þetta mœtist í einum punkti í lokin af miskunnarlausri afleið- ingarfestu, — og við fylgjum henni einsog stórum óaftur- kallanlegum örlögum í grískum hamleik. Nema hvað hér er svo miklu fínna ofið. Svo fínt, að jafnvel einna fœrustu leikarar Þjóðleikhússins gótu ekki handleikið þann vef ón þess að rífa ó hann gat. Margt var að vísu fjarska nosturslega unnið af hólfu leikstjóra. En þess í millum komu atvik, sem verka ó heildarmyndina einsog fíll í postulínsverzlun. Hreyfingar fundust mér t. d. oft vera ómótíveraðar. í fyrsta þœtti tekur þjónn ó móti pöntun og þarf hólfvegis að hlaupa til þess að geta mœtt aftur í tœka tíð, sem leikstjórinn hefur ókveðið, með bakkann sinn, þótt nógur t!mi og óstœða sé til að koma síðar, svo að eitt dœmi sé nefnt. Sum ótök voru ömurleg. Þegar Jóhann Pólsson œtlar að lemja ó Róbert Arnfinnssyni, koma fram hinar furðulegustu stellingar, sem hafa dagað uppi einhvers staðar miðsvegar milli ballets og tangós, 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.