Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 40

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 40
Ríkisútvarpið Reykjavík Skúlagata 4 - Sími 2-22-60 Skrifstofutími: 9—12 og 13—17 Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru veittar í anddyri ó neðstu hœð Eftir lokun kl. 17 fóst upplýsingar í dyrasímanum í fremsta anddyrinu og í síma 22260 til kl. 23 Á neðstu hœð: Upplýsingar Innheimta afnotagjalda Á fjórðu hœð: Fréttastofa Auglýsingar Á fimmtu hœð: Útvarpsstjóri - Útvarpsráð Aðalskrifstofa - Dagskrárskrifstofur Aðalféhirðir - Dagskrárgjaldkeri Tónlistarsalur Á sjöttu hœð: Hljóðritun - Stúdió - Tœknideild Tónlistardeild - Lei kl ista rdeild Auglýsingar: Afgreiðslutími: mánud. til föstud. kl. 9-11 og 13-17.30 laugardaga kl. 9-11 og 15.30-17.30 sunnudaga og helgidaga kl. 10-11 og 16.30-17.30 Útvarpað er til íslendinga erlendis venjulegri dagskrá Ríkisútvarpsins á stuttbylgju 25,47 m. öll kvöld kl. 19.30 til 21.00 eftir ísl. tíma, og sunnudaga kl. 12.00 til 14.00 eftir ísl. tíma deildarhringur eru svo ólík sem fram- ast má verða. Þessum andstœðum er beitt af mikilli hugkvœmni í hana- stélveizlunni, sem er langskemmtileg- asti hluti leiksins, einkum orðaskipti þeirra leigjandans og Harðar augn- lœknis, sem Róbert Arnfinnsson túlk- aði sérstaklega vel. Þegar til tíðinda dregur, og María vinnukona úr Suð- ur-Þingeyjarsýslu lognast út af, virð- ist höfundur missa að nokkru tökin á leiknum, senna Daníels Daníelsson- ar húsbónda og leigjandans hefði getað orðið enn skemmtilegri. Ef til vill hefði mátt bœta þar um með því að skapa enn meiri ringulreið og láta þar með húsbóndann hafa svo- lítið meira til síns máls, orðaskipti þeirra voru of á eina hlið. Persónusköpun verður ekki talin sérlega nýstárleg. Tyffillinn á heim- ilinu andspœnis blaseraðri heima- sœtu kemur kunnuglega fyrir sjónir, má þar benda á Víxla með afföllum eftir Agnar Þórðarson, enda þótt mis- jafnlega sé á haldið. Ein persóna var meingölluð, hin þingeyska vinnu- kona. Þingeyingar eiga um margt sérstœða menningu, ef þeir hefðu ekkert annað til að bera en loftið, vœri það ekki eins lífseigt og raun ber vitni. Á meðan vélaöldin, ný- tízkufélagsheimili og pop-hljómsveitir í búningum hafa ekki útrýmt hinum síðasta hreinrœktaða Þingeyingi, er erfitt að gera trúverðuga slíka þing- eyska persónu, sem María er frá hendi höfundar. (Þess skal getið, að sá, sem þetta ritar, er ekki Þingey- ingur.) Daníel, Hörður og Útigangur eru býsna skemmtilegar persónur. Málfar Útigangs var nokkuð merki- legt, en ekki trúi ég öðru en að gera hefði mátt enn svœsnari skopstœl- ingu á málfari táninga, svo mjög hefur það breyzt frá tímum Danna, og er það merkilegt en víðtœkt rann- sóknarefni. Það, sem fyrst og fremst er athyglisvert við farsa þennan, er hugvitssamleg uppbygging hans og samleikur andstœðna. Höfundur heldur víðast hvar öllum þráðum í hendi sér, tilsvör og samtöl eru oft bráðhnyttin, og gefur þessi fyrsta kynning góð fyrirheit. — Hljómlist Magnúsar Bl. Jóhannssonar féll skemmtilega að efninu. 36 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.