Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 22

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 22
Kviksandur: Steindór Hjörleifsson og Helga Backmann Steindór Hjörleifsson Leiklistargagnrýnendur blaðanna í Reykjavík kusu ó síðastliðnu hausti Steindór Hjörleifsson sem bezta leikara undanfarandi leikórs fyrir leik hans í hlutverki Jonna í Kviksandi eftir Michael Gasso. Var Steindóri því veittur „silfurlampinn", sem er tókn þessa heiðurs. Áður hafði honum einnig hlotnast „Skólholtssveinninn", fyrir sama hlutverk. Steindór er fœddur í Hnífsdal við ísafjarðardjúp hinn 22. júlí 1926. Hann tók ungur að bjóstra við leiklist í skóla („eins og allir"), lék í skólaleikjum ó ísafirði og víðar og fann fljótt hjó sér löngun til að glima bœði oft og mikið við Þalíu. Kom hann gagngert til höfuðstaðarins til þess að leggja stund ó leiklistarnóm og var þrjú ár í leikskóla Lárusar Pálssonar. Síðan hefur hann ávallt verið einn af innstu koppum í búri Leikfélags Reykjavíkur og leikið í fjöldamörgum hlutverkum þar og í Þjóðleik- húsinu. Við spurðum hann, hvaða hlutverk honum vœru minnisstœðust, en hann gaf litið útá það og sagðist „hafa gaman af öllu". Þó man hann sérstaklega, að hann átti oft í brösum við hlutverk eldri manna, „karlahlut- verk", er hann var sjálfur mun yngri að árum, t. d. Candy gamla í „Mýs og menn" eftir Steinbeck, sem hafði verið honum einkar hjartfólginn. Jafnframt hefur Steindór jafnvel leikið í óperu, án þess þó að upphefja einn tón, því að hann lék mállausan sígaunadreng, Toby, í óper- unni „Miðillinn" eftir Menotti (1952). Óskahlutverk? Engin einstök, sem hann langar sérstak- lega til að fást við, — en „hvern langar svo sem ekki alltaf að leika Faust, Galdra-Loft og öll þau.........; en ég er orðinn of gamall fyrir óskahlutverk", segir 36 ára gamall maðurinn, sem lék „karlahlutverk" þegar hann var enn yngri. Við óskum Steindóri hjartanlega til hamingju með tampaveitinguna og Skálholtssveininn og vonumst til að eiga eftir að sjá marga stóra leiksigra af hans hálfu enn- þá, — jafnvel í óskahlutverkum! ólm 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.