Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 10

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 10
Af œfingu ó ESIisfrœðingunum í Iðnó nefna Herra Missisippi kvœnist, Engiil kemur til Babylon, Gömul frú í heimsókn, sem sýnt hefur verið um allar jarð- ir, og svo Eðlisfrœðingarnir. Flest þessi leikrit mó að öðrum þrœði kalla gaman- leiki með djúpum undirtónum; ódeilan er ríkur þóttur í þeim, ekki sízt í Heimsókn gömlu frúarinnar, sem snýr ó haus siðferði borgaranna, sem hafa peningana að hugsjón. Dúrrenmatt er nefnilega siðferðilegur umvand- ari. Hann segist ekki skólda fyrir sviðið, heldur með því: m. ö. o. hann vill eins og Brecht vera boðberi og spó- maður. Hins vegar hefur hann ekkert tilbúið recept tii að lcekna heimsins mein, hann lœtur sér nœgja að stinga ó kaunum og vara við hœttu, vekja til umhugsunar og ó- byrgðar. Leikritið um eðlisfrœðingana er heimsódeila. Leikurinn gerist í stóru gömlu einbýlishúsi, sem breytt hefur verið í geðveikrahœli, kallað „Kirsuberjagarður- inn". Þar rœður ríkjum fröken Mathilde von Zahnd, lœknir og heiðursdoktor, krypplingur, sólfrœðingur og mann- vinur. Sjúklingr hennar eru imbecilir aristokratar, gam- alœrðir stjórnmólamenn — það er að segja, ef þeir sitja ekki enn í ríkisstjórninni, hólfvita milljónamœringar, kleifhuga rithöfundar, maniodepressivir stórforstjórar — í stuttu móli sagt: úrvalið af brjólœðingum Vesturlanda, því að doktor von Zahnd er frœg og eftirsótt. Þarna eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.