Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 41

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 41
Af leikendum ber helzt að nefna Þorstein Ö. Stephensen, sem fór vel með hlutverk hins marghrjóða Daní- els Daníelssonar, einkum í hanastél- inu og Róbert Arnfinnsson, sem óður er getið. Gísli Halldórsson fór vel með tilþrifalltið hlutverk. Emilía Jón- asdóttir og Erlingur Gíslason ofléku bœði í hlutverkum þeirra Maríu og Utigangs. Að þessu frótöldu var leik- stjórn Baldvins Halldórssonar þokka- leg. Mó vera, að það, sem miður fór i leik, sé um að kenna of naumum tíma til cefinga, en upptöku var lok- ið kvöldi óður en útvarpað var. Því miður er það síður en svo einsdœmi um útvarpsleikrit og er gersamlega óverjandi og óviðeigandi óstand. Ljóðalestur I Ijóði, þóttur í umsjó Baldurs Pólmasonar, hófst í upphafi vetrar- dagskrórinnar og er helgaður nýrri Ijóðagerð. Val kvœðanna er þokka- legt, en að því er virðist býsna mik- ið mótað af persónulegum smekk stjórnandans. Yfirleitt hafa góðir upplesarar valizt til þóttarins, þó fer ekki hjó því, að ég sakni Krist- ínar Önnu Þórarinsdóttur af þess- um vettvangi, en hún er að öðrum ólöstuðum yndislegasti Ijóðlesari okkar. T. t. var flutningur hennar ó Morgundraum Frödings fyrir þremur órum ógleymanlegur, listrœnn við- burður. 1. febrúar 1963 Móðir, kona, meyja. Lesarar Rósa Karlsdóttir, Erlingur Gíslason Ekki er illa til fundið að hafa sér- stakan Ijóðaþótt um konuna, eins og hún hefur birzt íslenzkum skóldum, en fróleitt að skipta honum í þrjó afmarkaða flokka, móðir, kona, meyja. Það er ómögulegt að flokka kvœðin niður þannig, enda var flokkunin nokkuð hjókótleg ó stund- um. í móðurflokknum var eitt kvœði um guðsmóður, sem bœði er móðir, kona og meyja. Undarlegt var, að ekkert kvœði var flutt eftir Jóhann- es úr Kötlum, en ekkert skóld hefur ort fegurri Maríukvœði á síðari tím- um auk Jóns Helgasonar. Þríflokk- unin skerti ennfremur mjög heildar- óhrif Ijóðanna. Lestur Rósu Karls- dóttur var þokkalegur en tilþrifallt- ill. Erlingi Gíslasyni lœtur vel að lesa kvœði um meyjar, til dœmis las hann einkar vel Ljóð um unga stúlku, sem hóttar eftir Tómas Guð- mundsson, en tókst miður, þegar hann las um móður og konu. 8. febrúar Ljóð eftir Jón Magnússon (Inga Blandon); úr Ijóðabókum Guðmundar Inga Kristjónssonar (dr. Broddi Jóhannesson). Jón Magnússon hefur vafalaust verið indœlismaður, en skóld verður hann varla talinn, þótt kvœðum hans hafi verið býsna mikið hampað ó sinni tíð, enda var það svo, að i því úrvali verka hans, sem flutt var að þessu sinni, var að mínu áliti aðeins eitt Ijóð nokkuð gott, Líknargjafinn þjáðra þjóða. f flutningi Ingu Bland- ons var fulllítið tillit tekið til forms kvœðanna, eitt þeirra var undir hœtti fornyrðislags en lesið án tillits til hendinga og hrynjandi. Lestur frúar- innar var ekki heldur með öllu til- gerðarlaus. Ég hef ekki skilið fyrr en þetta kvöld, hvers vegna Snorri Hjart- arson og Helgi Hálfdánarson hafa að sögn bannað flutning Ijóða sinna í útvarp. Yfir Ijóðum Guðmundar Inga Kristjánssonar er einhver unaðsleg birta, einhverjir lyriskir töfrar, sem dr. Brodda Jóhanessyni fókst ekki að túlka. Dr. Broddi virðist eiga hœgar með að flytja óbundið mál en bund- ið, að minnsta kosti lœtur honum ekki vel að lesa upp lyrisk kvœði, sbr. flutning hans á hinu fagra kvœði Við- búnaður. ( heild var val Ijóðanna gott að nvMit miennam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.