Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 19

Leikhúsmál - 01.03.1963, Blaðsíða 19
1. Já. Hann þarf að hafa þekk- ingu, áhuga, reynslu og smekk. 2. Algjörlega að rita sem sá, er meira veit. 3. Það er undir því komið, hvers efnis leikritið er. Ef höfundur fer nýjar, óþekktar leiðir, ber nauðsyn að lesa og kynna sér rœkilega efnis- meðferð höfundar og síðan að sjá leikinn á lokaœfingu og frumsýningu til að dœma um skilning leikstjóra og túlkun leikara. 4. Leikrit eru auðvitað fyrst og fremst leikhúsverk; — léleg efnis- meðferð getur verið leikrœn, þótt efnið sjálft sé hversdagslegt og til- tölulega lélega unnið. En t. d. ,,Á undanhaldi", sem fjallar um hvers- dagslegt og ófrumlegt efni, er snilld- arlega samið og stílfœrt. Þannig er hið bókmenntalega og leikrœna oft samofið, en gagnrýnandi hlýtur að skilja þar á milli og almennt láta hið leikrœna liggja þyngra á meta- skálunum. 5. Hlutlaus, krítísk frásögn um gildi leikritsins, skáldskap þess, efnismeðferð og hið leikrœna, sem í því felst, skilning leikstjórans á því, hvar hann leggur áherzlu, hvern anda hann gefur verkinu og loks túlkun einstakra leikara. — Mörg dœmi eru þess, að snilld leikstjóra hafi bœtt lélegt verkefni og gagn- stœtt. 6. Alls ekki. Það er ekki aðeins unnt hér, heldur enn sjálfsagðara en ella. 7. Vissulega. Hér er almennt gert of lítið af þessu, en það stendur þó til bóta. 8. Hann á að þekkja sviðið og möguleika þess og takmarkanir al- mennt. 9. Alltof lin. — í Þjóðleikhúsinu er það bœði skylda og nauðsyn að gera jafnstrangar kröfur til leikrita, enda dœmi hœfir menn ekki aðeins í bókmenntum almennt, heldur sér í lagi leikbókmenntum, um ágœti |eða galla) þeirra verka, sem því berast. Frh. AGNAR BOGASON ritstjóri 1. Já alveg nauðsynlegt. Hann œtti að vita meira um verk, höfunda, stíla o. s. frv., einnig útfœrslu á þeim, til að hafa rétt til að dœma. 2. Frá sjónarmiði þess, sem meira veit um leikhús. Hœgt vœri að skrifa frá sjónarhóli venjulegs áhorfanda, en það yrði efni í aðra grein. 3. Nauðsynlega að hafa lesið leik- ritið. En sýningar eru misjafnar, og því mœtti taka þverskurðarmynd af fleiri sýningum og œfingum. 4. Til leikrœns gildis. Á hinn bóg- inn mœtti t. d. einnig gagnrýna leik- ritaval. En leikarar gera sitt: að leika hlutverk sín. Jafnvel þótt hann sjálf- ur sé e. t. v. ekki ánœgður með val á leikriti eða hlutverki, vinnur hann það oftast eins vel og honum er unnt. 5. I. Að gefa tilvonandi áhorfend- um einhverja hugmynd um leikrit og leik. II. Að leiðbeina leikaranum. Hann er vanalega búinn að mynda sér skoðun um hlutverk sitt með að- stoð leikstjóra og œtti að geta lœrt, að fleiri leiðir séu til við að túlka það, hvort sem hann fer eftir því eða ekki. Þannig œtti að aukast fjöl- breytni sjónarmiðanna. 6. Nei, — ég veit ekki til þess að það hafi verið gert. Einmitt vegna þess að okkar þjóðfélag er svo lítið, yrði það of áberandi og neikvœtt fyrir gagnrýnandann. 7. Það myndi auka skilning, t. d. um sjónarmið og erfiðleika um val leikrita og leikara. Á hinn bóginn er oft erfitt að segja neikvœðan sann- leikann, ef sambandið er of ná- ið og skilningur of mikill um það, sem gerist að tjaldabaki . 8. Mér hefur oft fundizt margir gagnrýnendur hafa afgreitt þessa hlið of stuttlega (t. d. leiktjöld voru góð—slœm) eða mismetið þýðingu þeirra. 9. Hún er ekki of hörð, en mœtti vera ákveðnari. Gagnrýni hefur ekki áhrif þótt hún sé hörð, ef hún er ekki skilgreind nánar. Við kœmumst Frh. HELGA VALTÝSDÓTTIR leikkona 1. Já, til hvers vœri annars að hafa sérstaka menn í þessu starfi, — sem merkir ekki endilega að ég hafi slíka kosti. 2. Otvírœtt sem sá, er meira veit. 3. Nauðsynlega bœði að lesa það og sjá a. m. k. lokaœfingu fyrir frumsýningu. Því miður hefur verið misbrestur á því, að gagnrýnendur hefðu aðgang að þýðingum eða handritum hjá leikhúsunum. 4. Það gefur auga leið, að það sem mestu máli skiptir í leikhúsinu, er auðvitað hið leikrœna. En lífvœnleg leikmenning hlýtur að byggjast á því, að leikrit hafi bókmenntagildi. Það eru til mikil bókmenntaverk skrifuð fyrir leiksvið, sem varla er hœgt að sýna og svo ómerkilegir farsar, sem eru prýðilega sviðshœfir. Af þessu tvennu eiga sennilega fars- arnir meira erindi á leiksvið, en þeg- ar vel er, á að vera til eitthvert mundangshóf. 5. Að vera svipa fyrst og fremst á leikstjóra, síðan á leikara. 6. Alls ekki. Það er hœgt að forð- ast með því að temja sér heiðarleik. Það getur verið, að menn þurfi að stunda yoga til þess að ná slíkri sjálfsögun, en ég er í engum vafa um, að það sé hœgt að losa sig við slíkar takmarkanir, án þess að mér mundi detta í hug, að nokkur gagn- rýnandi geti nokkurntíma orðið hlut- lœgur. Gagnrýni verður alltaf per- sónuleg og að sama skapi duttlunga- full, en þar er upplag, menntun og rœktaður smekkur, sem rœður, en ekki annarlegar og meira eða minna meðvitaðar tilfinningar óvildar, öf- undar, pólitískar sannfœringar o. s. frv. 7. Eg held að það geti verið mjög gagnlegt, að gagnrýnandi fái sem fyllstu hugmyndir um vandamál og viðfangsefni leikhúsanna, en náin kynni af leikurum fela í sér þœr hœttur, að gagnrýnendur veigri sér við að höggva nœrri þeim, og gegn því verður að hamla. Þetta er eitt Frh. SIGURÐUR A. MAGNÚSSON leiklistargagnrýnandi Morgunbl. Agnar Bogason, framhald Hins vegar er einkaleikhúsum þetta í sjálfsvald sett. — Um leik hlýtur maður að gera mestu kröfur, en vel að merkja, þá virðast leikhúsin á Is- landi gera lítinn sem engan mun á atvinnumönnum og amatörum, a. m. k. ekki hvað aðgangseyri snertir. 10. Gagnrýnandi á að vera ópóli- tískur, hlutlaus hvað einstaklinga snertir, sem að leikhúsmálum vinna, og jákvœður — eins oft og unnt er. Helga Valtýsdóttir, framhald skammt ef íslenzk túlkun, sem e. t. v. er meðallag, vœri afsökuð með því, að hún sé íslenzk. Leikarar hafa haft tœkifœri til að fylgjast með. Leikritun skal gagnrýnd varlegar, til þess að drepa ekki þann áhuga, sem virðist vera að skapast. En eftir að íslenzkt leikrit hefur verið ákveðið til flutnings, má gera strangar kröf- ur til þess að íslenzkir höfundar haldi áfram að vinna að verki sínu í samstarfi við leikara og leikstjóra. 10. Ekki nema, að ef taka á tillit til leikdóma, er jafnlítið uppbyggjandi að fá alltaf góða dóma einsog alltaf slœma, og þar sem nú er að skapast stétt gagnrýnenda, verður að telja œskilegt að hún geri til sjálfrar sín kröfur um þekkingu og smekk. Sigurður A. Magnússon, framhald af mínum mestu vandamálum. Mér þykir œvinlega mjög leiðinlegt að þurfa að vera harður við íslenzka leikara, en stendur ekki í biblíunni, að maður eigi að aga þá, sem mað- ur elskar? Ég hef grun um, að hérlendir gagn- rýnendur geri sér ekki nœgilega far um að kynna sér hin margvíslegu vandamál leikhússins. 8. Það liggur í augum uppi, að því víðtœkari þekkingu, sem gagn- rýnandi hefur, þeim mun hœfari er hann til starfsins. Að mínu viti stend- ur það íslenzkum gagnrýnendum langmest fyrir þrifum, að alltof fáir gagnrýnendur hafa þessa nauðsyn- legu praktísku þekkingu á leikhús- um. 9. Alltof lin. Ef við œtlum nokkurn tíma að eignast viðunandi leikhús á Islandi er óhjákvœmilegt að leggja sama mœlikvarða á íslenzk verk og erlend. Tvöfaldur „standard" vœri bara svik við okkur sjálf. En það er hœgt að vera harður án þess að vera níðangalegur. 10. _Hinn ídeali gagnrýnandi œtti auðvitað að vera reyndur leikstjóri, fjölhœfur leikari, lœrður Ijósameist- ari og frumlegur leiktjaldamálari. Þessu ídeali náum við náttúrulega aldrei, en það er markið, sem við œttum að stefna að. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.