Fréttablaðið - 16.12.2022, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 16.12.2022, Blaðsíða 36
LÁRÉTT 1 ról 5 vesal 6 ákefð 8 taumhald 10 tveir eins 11 löngun 12 hinkraði 13 daunill 15 útskýring 17 samning LÓÐRÉTT 1 slengjast 2 mokað 3 væl 4 fugl 7 hnokkinn 9 dyntir 12 flet 14 ferð 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 kreik, 5 aum, 6 as, 8 stjórn, 10 tt, 11 þrá, 12 beið, 13 stæk, 15 túlkun, 17 ritun. LÓÐRÉTT: 1 kastast, 2 rutt, 3 emj, 4 karri, 7 snáðinn, 9 óþekkt, 12 bæli, 14 túr, 16 uu. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Zek átti leik gegn Borch í Varsjá árið 1978. 1. Dh5!! h6 2. Rxh6+! gxh6 3. Dg6+ Kh8 4. Dh7# 1-0. Mikið um að vera í skáklífi landans um helgina. HM í at- og hraðskák fara fram í Katowice í Póllandi. Fimm íslenskir stórmeistarar taka þátt. Tvö Íslandsmót fara einnig fram um helgina. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. Hvítur á leik Dagskrá Íþróttafréttir vikunnar og úrslitaleikurinn á sunnudag Það verður rífandi stuð í settinu hjá Íþróttavikunni með Benna Bó í kvöld á Hringbraut. Kristján Óli Sigurðsson, knattspyrnu- spekingur hjá Þungaviktinni, mætir ásamt Herði Snævari Jóns- syni, íþróttastjóra Torgs. Saman fara þeir yfir fréttir vikunnar og hita allrækilega upp fyrir úr- slitaleikinn á HM sem fram fer á sunnudag. Verður það Messi eða verður það Mbappé? n 8 1 5 9 2 6 3 4 7 9 2 4 7 1 3 8 5 6 6 7 3 4 8 5 9 1 2 1 4 6 5 9 7 2 3 8 5 9 7 8 3 2 1 6 4 2 3 8 1 6 4 7 9 5 7 8 9 6 5 1 4 2 3 3 6 1 2 4 8 5 7 9 4 5 2 3 7 9 6 8 1 1 2 9 7 3 4 8 6 5 3 8 6 5 9 1 7 4 2 4 5 7 2 6 8 9 1 3 5 7 1 8 4 6 3 2 9 6 3 8 9 2 7 4 5 1 9 4 2 1 5 3 6 7 8 8 6 5 3 7 2 1 9 4 2 1 4 6 8 9 5 3 7 7 9 3 4 1 5 2 8 6 Takk fyrir hjálpina hingað til, strákar! Ég býð ykkur upp á jóla- mat hér ekki á morgun heldur hinn! Heldur hinn? Nærðu að gera þennan stað matvænan á tveimur dögum? Upptekinn? Viltu synda í nýjum steypuskóm þar sem kjötbollurnar mínar fljóta? Mathús Dísu! Núna!!! Vel innan þess tíma- ramma! Þá tölum við ekki á morgun heldur hinn! 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 20.00 Eyfi+ Eyjólfur Kristjáns- son fær til sín góða gesti sem taka með honum lagið. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó (e) Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi. Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 08.25 HM í sundi Bein útsending 11.20 Hamingjan býr í hæglætinu 12.20 Jólin hjá Claus Dalby 12.30 Lífsstíll og heilsa Streita, svefninn, geðrækt 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2015-2016 Fljóts- dalshérað - Fjarðabyggð 14.45 Manstu gamla daga? Ljóðin við lögin 15.30 Kappsmál 2019 Jólaþáttur 16.25 Sætt og gott - jól 16.35 Á götunni - Í aðdraganda jólanna 17.05 Fjörskyldan Jólaþáttur 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Ofurhetjuskólinn 18.06 Týndu jólin Álfarykið 18.18 KrakkaRÚV - Tónlist 18.20 Húllumhæ 18.35 Randalín og Mundi. Dagar í desember 18.45 Aðstoðarmenn jólasvein- anna Jólheimar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós Lifandi og fjöl- breyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. 19.55 Randalín og Mundi. Dagar í desember Hver á snuðið? 20.05 Jólaminningar 20.15 Kappsmál Keppendur þáttarins eru Eva Ruza, Unnur Anna Borgþórsdóttir, Vilhelm Anton Jónsson og Þorsteinn V. Einarsson. 21.25 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstu- dagskvöldum og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar. 22.45 Evrópskir kvikmyndadagar. Druk Drykkja 00.40 Séra Brown Father Brown 01.25 Dagskrárlok 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 Cold Case 10.05 Girls5eva 10.35 10 Years Younger in 10 Days 11.20 30 Rock 12.20 Lífið er ljúffengt - um jólin 12.25 Nágrannar 12.45 Ég og 70 mínútur 13.15 Út um víðan völl Skemmti- legir þættir með Loga Berg- mann. Það er sagt að hvergi kynnist menn jafn vel og á golfvellinum. 13.45 Eldhúsið hans Eyþórs 14.15 First Dates Hotel 15.00 Saved by the Bell 15.30 30 Rock 15.50 First Dates 16.35 Stóra sviðið Frábær fjöl- skylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Annáll 2022 19.05 Idol 20.25 Hunt for the Wilderpeople 22.05 Stillwater 00.20 Deja Vu Ferja full af áhafnar- meðlimum USS Nimitz og fjölskyldum þeirra er sprengd í loft upp og Doug Carlin er fenginn til að vinna við rannsóknina. 02.20 Archenemy 03.45 Ég og 70 mínútur 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show 12.55 Gordon, Gino and Fred’s Road Trip - Christmas Specials 13.55 Love Island Australia 15.00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 15.05 Tilraunir með Vísinda Villa 15.15 Ávaxtakarfan 15.30 Hop - ísl. tal 17.05 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 17.15 How We Roll 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 The Neighborhood 19.40 Black-ish 20.10 Jól með Jóhönnu 2021 21.40 Ghosts of Girlfriends Past 23.15 All the Money in the World 01.30 xXx. Return of Xander Cage 03.15 From 04.15 Tónlis Sonur sjófuglsins segir frá Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir tæpum tveimur árum. Hann tekst á við þær breytingar sem greiningunni fylgja af æðruleysi. Hann sendi nýverið frá sér frum- samda hljómplötu og gaf út ljóðabók um föður sinn. Einnig leikur Egill eitt aðalhlutverka í nýjustu kvik- mynd Baltasars Kormáks sem gerð er eftir bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Snertingu. Erlent fréttaefni krufið Rökstólar Fréttablaðsins verða á sínum árlega stað þessa helgina og munu Silja Bára Ómarsdóttir, pró- fessor í alþjóðasamskiptum, og Bergur Ebbi Benediktsson, rithöf- undur og uppistandari, fara yfir helstu fréttamálin sem komu upp erlendis á þessu ári. Þurfum að auka úrræði fyrir gerendur Katrín Ólafsdóttir, nýdoktor í menntavísindum, hefur rann- sakað það hvernig of beldi í nánum samböndum þrífst og er viðhaldið í íslensku samfélagi. Hún segir mikilvægt að fjölga úrræðum fyrir þolendur á sama tíma og virðing fyrur þolendum sé í fyrsta sæti. DÆGRADVÖL 16. desember 2022 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.