Morgunblaðið - 29.09.2022, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2022 43
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
hæfni viðkomandi til að sinna star#nu$
Samskiptastjóri
Garðabær leitar að öflugum, drífandi og framsæknum einstaklingi
með brennandi áhuga á samskiptum til að leiða nýja samskiptadeild
sveitarfélagsins$
! starfinu felst m$a$ upplýsingagjöf til íb"a, starfsmanna og annarra þeirra
aðila sem sveitarfélagið er í samskiptum við$ %elstu markmið starfsins
eru að efla almannatengsl, samskiptastjórnun, traust og orðspor, ásamt
því að auka sýnileika og fanga sérstöðu bæjarins$
Starf samskiptastjóra heyrir undir bæjarritara en viðkomandi mun einnig
starfa náið með bæjarstjóra og öðrum stjórnendum sveitarfélagsins$
Umsjón með störfunum hafa Auður Bjarna-
dóttir (audur@vinnvinn.is) og Garðar Óli
Ágústsson (gardar@vinnvinn.is).
Við hvetjum metnaðarfulla einstaklinga til að sækja um, óháð kyni og uppruna$
Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk.
Umsóknir óskast fylltar "t á www.vinnvinn.is$
Menntunar- og hæfniskröfur:
• %áskólapróf sem nýtist í starfi
• Marktæk reynsla á sviði samskipta
og miðlun upplýsinga þar með talið
reynsla af samskiptum við fjölmiðla
• Frumkvæði, drifkraftur og brenn-
andi áhugi á samfélagsmálum
• Fram"rskarandi samskipta- og
miðlunarfærni
• Geta til að vinna hratt og undir álagi
• Mjög góð íslensku- og ensku-
kunnátta í ræðu og riti
• Reynsla af notkun samfélagsmiðla
í starfi mikilvæg
• Rík samskiptafærni og
þjónustulund
• Skipulagshæfni, sveigjanleiki
og ögun í vinnubrögðum
• Reynsla af verkefnastjórnun kostur
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Ábyrgð, innleiðing og gerð
samskiptaáætlunar
• Almannatengsl, fjölmiðla-
samskipti og vöktun$
• Umsjón með kynningar- og
"tgáfumálum
• Ritstjórn, frétta- og
greinaskrif og dagleg umsjón
með samfélagsmiðlum og
fréttabréfum
• Skipulagning viðburða og
opinna funda á vegum
bæjarins
• Upplýsingamiðlun til
starfsmanna, viðskiptavina
og annarra hagaðila
• Ráðgjöf og aðstoð með
vefsíðum stofnana bæjarins
Sviðsstjóri
umhverfissviðs
Garðabær leitar að framsæknum leiðtoga með skýra sýn og er jafnframt
drífandi og öflugur$ Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi sem
leiðir uppbyggingu samfélagsins í Garðabæ og metnaðarfulla þjónustu$
%lutverk sviðsins er að tryggja faglegt starf og fjárhagslega hagkvæman
rekstur þeirra málaflokka og deilda sem undir sviðið heyra ásamt því
að annast jákvæða og skilvirka þjónustu við bæjarb"a og aðra sem til
sviðsins leita$
Meginverkefni sviðsins eru nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni á
vegum sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis- og
hreinlætismál og umsjón með fasteignum$
Menntunar- og hæfniskröfur:
• %áskólapróf í verkfræði eða hlið-
stæðum greinum
• Meistarapróf eða önnur fram-
haldsmenntun er æskileg
• Fram"rskarandi leiðtoga-,
samstarfs- og samskiptahæfni
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Reynsla og þekking í skipulags-,
mannvirkja- og umhverfismálum
• Góð verkkunnátta og víðtæk
reynsla við stjórnun stærri verkefna
• Reynsla og þekking á opinberri
stjórnsýslu, lögum, reglum og
stöðlum sem starfinu tilheyra
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð
vinnubrögð
• %æfni til að tjá sig í ræðu og riti á
íslensku og ensku
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Daglegur rekstur umhverfis-
sviðs
• Umsjón með afgreiðslu
erinda og stjórnsýslumála
er varða verkefni sviðsins
• Umsjón með gerð
fjárhagsáætlunar sviðsins
og framkvæmd hennar
• Vinna að þróun upp-
byggingar í bæjarfélaginu
í samræmi við ákvörðun
bæjarstjórnar
• Undirb"ningur og
framkvæmd stærri verkefna
er heyra undir sviðið í
samráði við hagsmunaaðila
hverju sinni
Garðabær er vaxandi samfélag í mikilli uppbyggingu þar sem lífsgæði og
náttúrugæði fara saman. Hjá Garðabæ starfar samhentur hópur stjórnenda
og starfsmanna með mikinn metnað til að veita íbúum framúrskarandi
þjónustu á öllum sviðum og auðga mannlíf og bæjarbrag.