Morgunblaðið - 29.09.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.09.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 LURDES BERGADA BARCELONA LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook 100% bómull Str. S-XXL/XXXL peysur B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Skoðið netverslun laxdal.is VETRAR- YFIRHAFNIR Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Björgun hefur selt dýpkunarskipið Dísu úr landi. Skipið hefur þjónað hér á landi í rúman áratug, ekki síst Landeyjahöfn, fyrst undir heitinu Skandia en lengst af undir Dísu- nafninu. Serbneskt fyrirtæki keypti Dísu og hyggst nota skipið í verkefni í Litháen, til að byrja með, eftir því sem næst verður komist. Eysteinn Jóhann Dofrason, framkvæmdastjóri Björgunar, segir að skipið sé komið af íslenskri skipaskrá. Nýir eigendur séu að laga það svo hægt sé að sigla því eða draga til meginlands Evrópu. „Þeir geta alveg dælt heilmikið með henni. Dísa er orðin þreytt en ekki ónýt. Það þarf bara að laga hana aðeins til. Búið er að endurbæta skipið mikið frá því það kom frá Dan- mörku þar sem það átti að fara í brotajárn. Það hefur dælt 400 þús- und rúmmetrum af efni á ári, síðustu tvö árin,“ segir Eysteinn. Dísa kom til landsins í byrjun árs 2011 og hét þá Skandia. Íslenska gámafélagið tók það á leigu í Dan- mörku til að dýpka Landeyjahöfn en félagið varð hlutskarpast í útboði á verkinu. Björgun tók síðar yfir samninginn og skipið, að beiðni Vegagerðarinnar. Dýpkun í Landeyjahöfn hefur ver- ið eitt helsta verkefni skipsins hér á landi allan tímann. Gengur vel hjá Álfsnesi Björgun hefur keypt nýtt og öflugt dýpkunarskip, meðal annars til að dýpka í og við Landeyjahöfn. Fékk það nafnið Álfsnes. Skipið kom að Landeyjasandi í fyrsta skipti að kvöldi síðastliðins mánudags og hef- ur verið að dýpka innsiglinguna og rifið fyrir utan. Það er talið nauðsyn- legt vegna þess að gamli Herjólfur á að leysa núverandi ferju af á meðan hún fer í slipp. Eysteinn segir að vel gangi hjá Álfsnesi. Skipstjórnarmennirnir séu ánægðir með virkni skipsins. Dísa er seld til Serbíu - Hefur þjónað Landeyjahöfn í rúman áratug Morgunblaðið/Hallur Már Hallsson Landeyjahöfn Dísa dýpkar höfnina fyrir gamla Herjólf á árinu 2019.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.