Morgunblaðið - 26.11.2022, Síða 35
Menntunar- Hæfniskröfur
Menntunar- Hæfniskröfur
- Véltæknifræði, véliðnfræði- eða
verkfræðimenntun.
- Frumkvæði, öguð og vönduð vinnubrögð.
- Góð þekking á notkun AutoDesk
teikni- og hönnunarforrita.
- Gott vald á ensku, bæði í töluðu og
rituðumáli kostur.
Menntunar- Hæfniskröfur
- Vélvirkjun, rennismíði, vélfræði eða
önnurmenntun sem nýtist í starfi.
- Reynslumiklir einstaklingar á sviði
vélaviðgerða koma til greina og
iðnnemar hvattir til að sækja um.
- Góðmannleg samskipti.
- Öguð og vönduð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Geta til að vinna undir álagi.
Vaxandi umsvif
kalla eftir fleira
starfsfólki
Umsóknir berist fyrir lok dags 5.desember n.k. á alfred.is. Þar má einnig sjá nánari upplýsingar um störfin.
HD er framsækið og þjónustudrifið fyrirtæki
sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Á öllum
sviðumHD vinnur metnaðarfullt, reynslumikið
og hæft starfsfólk sem telur yfir 200manns.
HD býður upp á góða starfsaðstöðu þar sem
góður starfsandi ríkir. HD leggur áherslu á
jöfn tækifæri, þjálfun og þróun í starfi.
HD þjónustar:6 starfstöðvar:
- Veitur
- Stóriðju
- Orkuframleiðslu
- Sjávarútveg
- Fiskeldi
- Umhverfisiðnað
- Kópavogi
- Mosfellsbæ
- Reykjavík
- Grundartanga
- Akureyri
- Eskifirði
Starfið felur í sér vinnu á verkstöðum
fiskelda ásamt vinnu við þjónustu-
stöð HD í Mosfellsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við fiskeldi
- Alhliða þjónusta við fiskeldis-
fyrirtæki landsins.
- Viðgerðir á búnaði s.s. dælum,
lokum, lögnumo.fl.
- Uppsetning á nýjumbúnaði
tengdumfiskeldi.
Starfið felst í víðtækum samskiptum
og þjónustu við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
Tæknimaður
- Verkefni á tæknisviði s.s. hönnunar-
tækni- og teiknivinna.
- Tilboðsgerð, eftirlit með verkefnum
og verkefnastýring.
- Uppbygging og viðhald viðskipta-
sambanda.
Störfin fela í sér vinnu á
verkstöðumHD.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélvirkjar, stálsmiðir
og vélstjórar
- Störfin fela í sér alhliða störf í
vélaviðgerðumog vél- og stálsmíði.
- Góðmannleg samskipti.
- Öguð og vönduð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Geta til að vinna undir álagi.
- Þekking/reynsla á plastsuðu kostur.
www.hd.is