Morgunblaðið - 26.11.2022, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.11.2022, Qupperneq 38
Skinney-Þinganes í Þorlákshöfn óskar eftir starfskrafti í gæða- og verkstjórn Starfsmanni er ætlað að vinna í nánum samskiptum við gæðastjóra sem staðsettur er á Höfn og vinnslu- stjóra í Þorlákshöfn. Vinnuumhverfið er fjölmenningar- legt og hvetjum við fólk af öllum kynjum og kynþáttum til að senda umsókn. Helstu verkefni: • Sjá um gæðamál og stýra gæðaeftirliti • Verkstjórn í samstarfi við vinnslustjóra • Sjá til að vinnslusvæði sé í lagi; umhverfi, aðbúnaður og öryggismál • Tryggja að framleiðslan fari fram samkvæmt vinnslureglum og pöntunum • Hafa eftirlit með hámörkun á vinnslulínum, stilla vélar og bregðast við bilunum • Skrá pantanir Hæfnikröfur: • Menntun og eða reynsla á sviði fiskvinnslu, gæða- stjórnunar eða sjávarútvegsfræði æskileg • Jákvæðni og skipulagning • Hæfni í mannlegum samskiptum • Enskukunnátta skilyrði og íslenskukunnátta ótvíræður kostur Mikilvægt er að umsækjandi hafi þekkingu á öllum þáttum og verkferlum vinnslunnar og geti skipulagt vinnuna á sem skynsamlegastan máta. Einnig að geta brugðist hratt við undir álagi, verið samstarfsfólki góð fyrirmynd og séð til þess að fyrirliggjandi verkefnum sé lokið tímanlega. Umsóknarfrestur er til 15. desember og starf hefst eftir samkomulagi í upphafi nýs árs. Umsóknir sendast á gudbjorg@sth.is SKINNEY ÞINGANES Krossey / 780Hornafjörður / 470 8100 / www.sth.is RÁÐUM EHF | Sími 519 6770 | radum@radum.is Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ehf. agla@radum.is. StayinVik er staðsett í Vík í Mýrdal og rekur Hótel Vík, Vík Apartments, Vík cottage og Berg restaurant. Vík í Mýrdal er sá staður á landinu þar sem ferðamannaiðnaðurinn hefur vaxið hraðast og uppbygging er mikil. Innviðir samfélagsins eru sterkir og eru fjölskyldur boðnar sérstaklega velkomnar. Starfsmannafjöldi StayinVik er um 100 manns þegar mest er. HELSTU VERKEFNI: • Daglegur rekstur og umsjón með öllum starfsmannamálum fyrirtækjanna • Ráðningar, innleiðing ferla, samningagerð og launamál • Markmiðasetning, úttekt og mælingar • Almenn gæðastjórnun innan félagsins • Rekstrartengd verkefni tengd sölu, vörukaupum, bókunum og umsjón með starfsmannaíbúðum Framkvæmdastjóri StayinVik MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Viðskipta- og rekstrarmenntun, hótelstjórnun eða mannauðsstjórnun er kostur • Mikil reynsla af rekstri og mannauðsstjórnun • Reynsla af hótel- og veitingageiranum er kostur • Áhugi á rekstri og fólki • Reynsla af gæðamálum er kostur • Góð samskiptafærni og frumkvæði Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember nk. Sótt er um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. 10 ÁRA StayinVik óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra með umfangsmikla rekstrarþekkingu eða reynslu af hótel- og veitingastarfsemi. Leitað er að starfsmanni sem hefur áhuga á fólki, rekstri og ferðaþjónustu. Helstu verkefni eru: • Koma að markaðsstarfi félagsins • Taka þátt í mótun á markaðsstefnu félagsins • Þróun á nýjum og núverandi fjáröflunarleiðum • Samskipti við auglýsingastofur og fjölmiðla • Áætlunargerð fyrir birtingar í miðlum • Vinna með efni til birtingar á stafrænum miðlum • Markaðsgreining • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur: • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Góð reynsla og þekking á markaðsmálum • Góð þekking á stafrænni markaðssetningu • Reynsla af vinnslu á grafík og texta (content) • Þekking á Google Ads og Facebook Ads • Reynsla og áhugi á fjáröflunum er æskileg • Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Liðshugsun og þekking á félagsstörfum • Góð samskiptahæfni, frumkvæði og jákvætt viðmót • Hreint sakavottorð Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Slysavarnafélagið Landsbjörg leitar að einstaklingi með menntun eða reynslu til að vinna að markaðs- og fjáröflunarverkefnum félagsins. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landsamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi Félagið er ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi Sérfræðingur í markaðs- og fjáröflunardeild Frekari upplýsingar veitir Kristján Þór Harðarson framkvæmdastjóri, kristjan@landsbjorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember. Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi um umsækjanda og sendist á starf@landsbjorg.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á 38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.