Morgunblaðið - 26.11.2022, Side 39

Morgunblaðið - 26.11.2022, Side 39
Frekari upplýsingar veitir Birgitta Inga Birgisdóttir í tölvupósti á netfangið birgittainga.birgisdottir@alcoa.com eða í síma 843 7770. Í samræmi við jafnréttis- stefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið áwww.alcoa.is.Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 5. desember. Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu Við leitum að jákvæðum og öflugum hjúkrunarfræðingi til starfa á heilsugæslu Alcoa Fjarðaáls. Starfshlutfall er sveigjanlegt frá 50%upp í 100%. Heilbrigði og vellíðan starfsmanna eru forgangsmál hjá okkur og heilsugæslan í álverinu er hluti af fjölbreyttri starfsemimannauðsteymis fyrirtækisins. Hjúkrunarfræðingar manna heilsugæsluna á virkum dögum og læknar hafa þar reglulega viðveru. Ábyrgð og verkefni Heilsufarsskoðanir starfsmanna Fyrstameðferðogþjónustavegna veikindaeðameiðsla Upplýsingamiðlunog ráðgjöf Samstarfogskipulagvegnaviðveru lækna Gagnavarslaogskýrslugerð Umsjónmeðaðföngum Eftirfylgniogviðhaldstaðlaogferla • • • • • • • Hæfniskröfur Hjúkrunarfræðimenntun Starfsreynsla í heilsugæsluæskileg Framúrskarandi færni ímannlegumsamskiptum Sjálfstæðiog frumkvæði í vinnubrögðum Skipulagshæfileikarognákvæmni Góð íslensku-ogenskukunnátta Góðtölvukunnátta • • • • • • • Frekari upplýsingar um starfið veitir Árni Páll Einarsson, framkvæmdastjóri viðhalds og áreiðanleika, í tölvupósti á netfangið arni.einarsson@alcoa.com eða í síma843 7719. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið áwww.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 5. desember. Rekstrarstjóri viðhalds Alcoa Fjarðaál leitar að reyndum sérfræðingi í starf rekstrarstjóra viðhalds á aðalverkstæði. Í hátæknivæddu álveri Alcoa Fjarðaáls vinnur öflugur hópur fólks að því að tryggja áreiðanleika búnaðar með bestu viðhaldskerfum sem völ er á. Rekstrarstjórar hafa yfirumsjón með viðhaldi og viðhaldskostnaði á hverju framleiðslusvæði. Ábyrgð og verkefni Yfirumsjónmeð viðhaldsþjónustu á farartækjaverkstæði, loftveitu og lóð Samskipti við framleiðendur búnaðar varðandi viðhald og endurnýjun Þróun viðhaldsáætlanameð áreiðanleikateymi og eftirfylgni Umbætur í rekstri tækja og búnaðar Tæknistuðningur og bilanagreining • • • • • Hæfniskröfur Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða önnur hagnýtmenntun Reynsla af rekstri viðhalds Jákvæðni og atorkusemi Frumkvæði og skipulagshæfni Góð íslensku- og enskukunnátta Góð tölvukunnátta • • • • • • MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022 39

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.