Morgunblaðið - 26.11.2022, Page 42

Morgunblaðið - 26.11.2022, Page 42
Hjúkrunarfræðingar Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við Meltingarsetrið sem fyrst. Starfið felst í aðstoð við meltingarfæraspeglanir. Tölvukunnátta æskileg. Starfshlutfall 40-80%. Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til Meltingar- setursins Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík eða á net- fangið ragnhildur@meltingarsetrid.is. Umsóknarfrestur til 8. desember 2022. Starfsmaður á fjármálasviði Helstu verkefni: reikninga Hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2022. Árvakur, sem rekur meðal annars Morgunblaðið, mbl.is og K100, leitar að Helstu verkefni: • Samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla. • Gerð fréttatilkynninga og kynning á verkefnum ráðuneytisins. • Ritstjórn og umsjón með vef ráðuneytisins, innri vef og samfélagsmiðlum. • Ráðgjöf og aðstoð við starfsfólk vegna kynningar-, fræðslu- og útgáfumála. • Aðstoð við framkvæmd viðburða á vegum ráðuneytisins. • Þátttaka í öðrum sérfræðiverkefnum eftir atvikum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Framúrskarandi samskiptahæfni, reynsla og færni af hverskonar boðmiðlun • Starfsreynsla þar sem reynt hefur á textaskrif, ritstjórn og miðlun efnis á myndrænan hátt. • Reynsla af notkun samfélagsmiðla á markvissan hátt. • Reynsla af verkefnastjórnun kostur. • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2022. Allar nánari upplýsingar um starfið og fulla starfslýsingu má finna á vefnum www.starfatorg.is Nánari upplýsingar um starfið: Guðrún Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu fjármála og gæðamála, gudrun.gunnarsdottir@mvf.is Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu upplýsingafulltrúa. Við leitum að drífandi einstaklingi sem þrífst á spennandi verk- efnum, sýnir frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Við viljum fá jákvæðan einstakling sem býr yfir skipulagshæfileikum, getur fylgt verkefnum vel eftir, hefur mikla samskiptafærni, þreytist ekki á að leita lausna og hefur áhuga á því að eflast í starfi. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfs- umhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Upplýsingafulltrúi vinnur að kynningu á starfsemi ráðuneytisins og verkefnum þess og er ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðru starfsfólki til ráðgjafar um samskipti við fjölmiðla. Upplýsingafulltrúi Starfsmenn óskast Suðurverk hf óskar eftir að ráða starfsfólk vegna framkvæmda fyrirtækisins: - Viðgerðamenn vana vinnuvélaviðgerðum - Vélamenn með vinnuvélaréttindi og reynslu - Bílstjóra með meirapróf og reynslu - Bormenn í borun og sprengingar - Starfsfólk með sprengiréttindi Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma 577 5700. Umsóknir skulu berast á skrifstofu okkar að Hlíðasmára 6 eða sendar á netfangið sudurverk@sudurverk.is Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.