Morgunblaðið - 17.12.2022, Side 54
ÚTVARPOGSJÓNVARP54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2022
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Gat ekki hlustað á
jólalög án tára
Edda Björgvinsdóttir fór um víðan
völl í viðtali við Helgarútgáfuna
á K100 um síðustu helgi en þar
ræddi hún meðal annars um sorg-
ina sem hún hefur fundið fyrir eftir
fráfall fyrrverandi eiginmanns síns,
Gísla Rúnars, fyrir um tveimur
árum, og föður síns, Björgvins, fyrir
einu ári. Hún lýsti því meðal annars
hvernig hún gat ekki hlustað á jóla-
lög án þess að gráta. Nú fagnar hún
því þó að geta notið jólanna aftur
og hlustar á jólalög án tára.
Viðtalið má finna á K100.is.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
08.10 Begga og Fress
08.35 Rán - Rún
08.40 Tillý og vinir
08.51 Blæja
08.58 Zorro
09.20 Jólaratleikurinn
10.00 Húllumhæ
10.15 Ævar vísindamaður
10.45 Kappsmál
11.50 VikanmeðGísla
Marteini
13.00 Heimilistónajól
13.30 Kastljós
13.45 Kiljan
14.30 HM stofan
14.50 Króatía - Marokkó
16.50 HM stofan
17.10 Gamalt verður nýtt
17.20 Landinn
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Lesið í líkamann
18.19 Jólamolar KrakkaRÚV
18.28 KrakkaRÚV -Tónlist
18.30 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
18.40 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
19.45 Jólaminningar
20.00 Andersen smiður
og jólasveinninn -
Gleymdu jólin
21.10 Playing for Keeps
22.55 WhoWeAre Now
00.35 Dagskrárlok
08.00 Kanínuskólinn - ísl. tal
09.15 Önd önd gæs - ísl. tal
10.45 Bangsi og dóttir
nornarinnar - ísl. tal
11.50 Dr. Phil
12.30 Dr. Phil
13.10 Christmas at Grand
Valley
15.00 Jóladagatal
15.05 TilraunirmeðVísinda
Villa
15.15 Ávaxtakarfan
15.30 FlushedAway - ísl. tal
16.55 Jóladagatal
17.15 HowWeRoll
17.40 Gordon Ramsay's
Future Food Stars
18.40 Love, Lights,Holidays!
20.05 Notting Hill
22.10 Office Christmas
Party
23.55 Gone BabyGone
01.45 Save the Last Dance 2
14.30 Jesús Kristur er svarið
15.00 Ísrael í dag
16.00 GlobalAnswers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 Fjallaskálar Íslands
(e) (e)
19.00 Bíóbærinn (e)
19.30 Eyfi + (e)
20.00 Saga og samfélag
08.00 Söguhúsið
08.05 Sögur af svöngum
björnum
08.15 Vanda og geimveran
08.25 Pipp og Pósý
08.30 Neinei
08.40 Strumparnir
08.50 Heiða
09.10 Monsurnar
09.20 Latibær
09.35 Ella Bella Bingó
09.40 Leikfélag Esóps
09.50 Tappimús
10.00 Siggi
10.10 Rikki Súmm
10.20 Angelo ræður
10.30 Mia og ég
10.50 K3
11.05 Denver síðasta risa-
eðlan
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.45 Simpson-fjölskyldan
12.05 Bold and the Beautiful
13.55 30 Rock
14.20 Franklin & Bash
15.00 Masterchef USA
15.40 GYM
16.05 Jólaboð Evu
16.55 Idol
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 LoveActually
21.05 The Prince andMe
22.55 LastAction Hero
01.00 1917
02.55 Disturbing the Peace
20.00 Hævinurminn - Kokk-
urinn áTene
20.30 Föstudagsþáttur (e)
21.30 AðVestan - Jólaþáttur
22.00 Jól á Refsstað (e)
22.30 Að norðan - 4. þáttur
23.00 Þórssögur (e) - 3.
þáttur
23.30 Himinlifandi (e) - 11
9 til 12 Helgarútgáfan Einar
Bárðarson og Anna Magga vekja
þjóðina á laugardagsmorgnum
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
ur dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttummegin inn í helgina.
12 til 16 100% helgi með Yngva
Eysteins Yngvi með bestu tónlistina
og létt spjall á laugardegi.
16 til 19 Ásgeir PállAlgjört
skronster er partíþáttur þjóðarinnar.
Skronstermixið á slaginu 18 þar sem
hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 K100 Partí Gamlir og
góðir danssmellir í bland við það
vinsælasta í dag.
Eftir að hafa afplánað tíu ár í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi reynir Beth að
fá aftur forræði yfir syni sínum. Um leið byrjar hún samband með fyrrverandi
hermanni sem þjáist af áfallastreituröskun. Leikstjóri: Matthew Newton. Aðalhlut-
verk: Julianne Nicholson, Zachary Quinto og JessWeixler.
RÚV kl. 22.55 Who We Are Now
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -8 alskýjað Lúxemborg -2 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur -7 alskýjað Brussel 0 léttskýjað Madríd 9 súld
Akureyri -12 skýjað Dublin 2 léttskýjað Barcelona 15 skýjað
Egilsstaðir -15 léttskýjað Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -6 alskýjað London 0 heiðskírt Róm 14 skýjað
Nuuk -1 skýjað París 0 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 0 heiðskírt Winnipeg -6 snjókoma
Ósló -9 alskýjað Hamborg -2 þoka Montreal -1 snjókoma
Kaupmannahöfn -5 heiðskírt Berlín -3 léttskýjað New York 6 rigning
Stokkhólmur -11 léttskýjað Vín 1 skýjað Chicago 0 snjókoma
Helsinki -7 skýjað Moskva -5 skýjað Orlando 15 skýjað
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og suðaustan 10-18 m/s, hvassast norðvestantil. Víða snjókoma, en styttir upp
seinnipartinn og lengst af þurrt á Suðausturlandi. Hægari vindur á Norðaustur- og Austur-
landi og dálítil él við ströndina. Frost 0 til 15 stig, kaldast norðaustantil.
Á sunnudag: NA 8-15 og dálítil él,
en þurrt S- og V-lands. Frost víða
3-8 stig.Ámánudag og þriðjudag:
NA-átt, yfirleitt 10-18 m/s. Él um
landið N- og A-vert en þurrt og bjart
SV-til. Áfram kalt. Ámiðvikudag: Minnkandi N-læg átt og dálítil él um NA-vert landið,
annars þurrt.
17. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:18 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:04 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 11:49 14:35
DJÚPIVOGUR 10:57 14:50
Rás 1 92,4 • 93,5
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins
07.00 Fréttir
07.03 Vínill vikunnar
08.00 Morgunfréttir
08.05 Kertaljós og klæðin
rauð
09.00 Fréttir
09.03 Á rekimeð KK
10.00 Fréttir
10.05 Veðurfregnir
10.15 Húsmæður Íslands
11.00 Fréttir
11.02 Vikulokin
12.00 Hádegisútvarp
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Heimskviður
13.25 Lesandi vikunnar
14.30 Vetrarfrí
15.00 Flakk
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Orð umbækur
17.00 Geðbrigði
18.00 Kvöldfréttir
18.10 Í ljósi sögunnar
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Sveifludansar
20.45 Í sjónhending
21.15 Man ég það sem
löngu leið
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Litla flugan
23.00 Vikulokin
Ljósvakinn Karl Blöndal
Þættir Bjarna Helga-
sonar um íslenska
kvennalandsliðið á
mbl.is reyndust frá-
bært veganesti fyrir
Evrópumeistara-
mótið í knattspyrnu
í sumar. Yfirskrift
þeirra var Dætur
Íslands. Nú er komið
að Sonum Íslands og
varð fyrsti þátturinn
aðgengilegur á mbl.is í vikunni. Í þáttunum
verða átta leikmenn í landsliðinu, sem er að fara
að keppa á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og
Póllandi í janúar, heimsóttir.
Fyrstur í röðinni var Viktor Gísli Hallgríms-
son markmaður, sem leikur með Nantes í
Frakklandi. Viktor Gísli er einstaklega lipur
í markinu. Hann fór á kostum á Evrópumeist-
aramótinu í handbolta og er leikurinn á móti
Frakklandi sérlega eftirminnilegur, enda varði
hann næstum helming skotanna, sem komu á
markið.
Bjarni á auðvelt með að ná sambandi við
viðmælendur sína og fá þá til að gleyma mynda-
vélinni. Útkoman er opin og skemmtileg samtöl,
sem færa áhorfandann nær viðmælandanum.
Honum tekst í þáttum sínum að gefa góða
innsýn í líf atvinnumanna í íþróttum, ekki bara
inni á vellinum heldur líka í hinu hversdagslega
amstri.
Þættirnir munu detta inn einn af öðrum
næstu vikurnar á mbl.is og verða öllum aðgengi-
legir. Ekki amaleg upphitun fyrir mót þar sem
íslenska liðið er til alls líklegt.
Persónulegir
og upplýsandi
Lipur Viktor Gísli hrellir
sóknarmenn.