Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Side 26
26 ÞRAUTIR OG GÁTUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.10.2022 MYNDAGÁTA Hver var Eysteinn? Fljótlega upp úr 1930 var í vesturbæ Reykjavíkur fyrir tilstilli Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur reistur nokkur fjöldi lítilla kassalaga ein- og tvíbýlishúsa. Þetta þóttu vera bæði hagkvæm og falleg hús, en þau voru annars af ýmsum gerðum þó í sama stílnum væru. Meðal annars voru þarna svonefnd Eysteinshús, sem drógu nafn sitt af hverjum? Svar:SpurterumEysteinJónssonalþingismann,ráðherraogformannFramsóknarflokksins (1906-1993).ÞauSólveigEyjólfsdóttirkonahansáttuhúsiðáÁsvallagötu67,semhérsést. ÞettaerhiðeinasannaEysteinshús,timburhúsmeðmúrklæðningu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.