Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Page 26
26 ÞRAUTIR OG GÁTUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.10.2022 MYNDAGÁTA Hver var Eysteinn? Fljótlega upp úr 1930 var í vesturbæ Reykjavíkur fyrir tilstilli Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur reistur nokkur fjöldi lítilla kassalaga ein- og tvíbýlishúsa. Þetta þóttu vera bæði hagkvæm og falleg hús, en þau voru annars af ýmsum gerðum þó í sama stílnum væru. Meðal annars voru þarna svonefnd Eysteinshús, sem drógu nafn sitt af hverjum? Svar:SpurterumEysteinJónssonalþingismann,ráðherraogformannFramsóknarflokksins (1906-1993).ÞauSólveigEyjólfsdóttirkonahansáttuhúsiðáÁsvallagötu67,semhérsést. ÞettaerhiðeinasannaEysteinshús,timburhúsmeðmúrklæðningu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.