Borgfirðingabók - 01.12.2016, Page 98

Borgfirðingabók - 01.12.2016, Page 98
98 B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2016 Nú líður til sunnudagsins 8. febrúar. Þá um morguninn segir mamma að hún þurfi á ljósmóður að halda. Ljósmóðirin, sem þá var í Álftaneshreppi, hét Herdís Finnbogadóttir frá Sauðafelli í Dölum og sat á Leirulæk, en var þegar þetta átti sér stað, nýbúin að taka á móti barni á Langárfossi og því stödd þar, svo það var ekki eins langt að fara fyrir pabba. Enginn var síminn þá til að flýta fyrir né bílar. En hestar voru til. Lagði pabbi á Rauð, sem fyrr er nefndur og söðul á gráan hest sem afi átti. Lagði síðan af stað í blíðskaparveðri. Þegar hann kemur áleiðis niður á veg stansar hann aðeins og sleppir taum á hestunum. Þá tekur Gráni á harðahlaup heim og náði pabbi honum ekki fyrr en við hesthúsdyrnar. Það er eins og Gráni hafi skynjað hvað í aðsigi var með veðrið því þetta gerði hann aldrei fyrr eða síðar. Þetta var meira en hálftíma töf og líka álag á hestana, því þeim veitti ekki af allri sinni orku eins og síðar reyndist. Þegar pabbi lagði af stað í seinna skiptið var að skella á eitthvert mesta mannskaðaveður, sem komið hefur hér á landi til þessa. Fórust margir í því veðri á sjó og landi, m. a. tveir togarar með allri áhöfn. Þetta veður hefur oft verið nefnt Halaveðrið. Er nú ekki að orðlengja það, að þarna hófst sú mesta þrekraun sem pabbi hafði komist í, en hafði hann þó veðrið í bakið að Langárfossi. Á leiðinni suður mætti pabbi Þorkeli á Álftá sem var að koma úr Borgar- nesi, og vissi Þorkell því um ferðir pabba og leist ekki vel á. En Þor- kell komst heim við illan leik. Þegar pabbi kom að Langárfossi var ekki árennilegt að leggja á móti því ofsaveðri sem var orðið, en Herdís var mik il kjarkkona og lagði ótrauð af stað, eftir að Egill Einarsson bóndi, hafði gefið og hlynnt að hestunum og pabbi hvílst dálitla stund. Nú var veðrið svo að segja í fangið eða á hægri hlið.Tvisvar fauk Herdís af Grána en pabbi gekk mest alla leiðina vegna veðurofsans. Nú smá gekk þetta ferða lag vestur að Álftárbrú, þá lá leiðin upp Tungu sem svo er nefnd og er mikið til eyðiflói. Treysti pabbi sér ekki til að fara þá leið í þessu ofsa veðri og bjóst við að hægara mundi vera að fara vestur fyrir Álftá og reyna að komast heim að bænum Álftá, en þar lá vegur heim um holt og mela og bjóst við að ófærðin væri ekki eins mikil þar. En þegar þangað kom fann hann alls ekki veginn heim að Álftá, hríðin og dimmviðrið var svo mikið enda komið myrkur. Snúa þau þá við og fara suður að Arnar stapa. Þar bjó þá Guðrún Ketilsdóttir og Sigmundur Sigurðsson sonur hennar. Fengu pabbi og Herdís þar hina ágætustu aðhlynningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.