Borgfirðingabók - 01.12.2016, Síða 251
251
B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2016
Halldór Ármannsson (2009).
Hrefna Kristmannsdóttir (2007 og 2014).
Ingólfur Hafsteinsson (2009).
Jónas Kjerúlf (2007).
Jón Eldon Logason (2015).
Páll Bergþórsson (2008 og 2014).
Rannveig L. Benediktsdóttir (2013 og 2014).
Sveinn Björnsson (2007).
Sveinn V. Þórarinsson (2007).
Þórarinn Skúlason (2015).
ÞAKKIR
Aðalsteinn Svanur Sigfússon, Agnes M. Sigurðardóttir, Ásmundur Guðmundsson, Bjarni
F. Einarsson, Bjarni Vilmundar son, Bjarni O. V. Þóroddsson, Björn Jóhannesson, Björn
Húnbogi Sveinsson, Dagný Emils dóttir, Elsa Þorsteinsdóttir, Finnur Torfi Hjörleifsson,
Gauti Jóhannesson, Geir Waage, Giss ur Þór Ágústsson, Gísli Höskuldsson, Gísli Sigurðsson,
Gróa Finnsdóttir, Guðmundur Þ. Brynj úlfsson, Guðmundur Valsson, Guðrún Gísladóttir,
Halldór Ármannsson, Hrefna Krist mannsdóttir, Ingimar Einarsson, Ingólfur Hafsteinsson,
Ingvar Birgir Friðleifsson, Jóhannes Guðjónsson, Jón Karl Snorrason, Jón Eldon Logason,
Jónas Kjerúlf, Jón Pétursson, Jón Þór Hallsson, Kristín Jónsdóttir, Landmælingar Íslands,
Mjöll Snæsdóttir, Páll Bergþórsson, Rann veig L. Benediktsdóttir, Snorri Hjálmarsson,
Snorri Þorsteinsson, Sumarliði Ísleifsson, Svanur Steinarsson, Sveinn Björnsson, Sveinn V.
Þórarinsson og Þorgils Jónasson veittu marg víslega aðstoð auk ónefndra sem einnig greiddu
götu höfundar á ýmsa vegu.
Bergþór Guðmundsson fylgdist með og las handrit, leiðbeindi með framsetningu efnis og
að stoðaði við vinnslu í tölvu.
Finnur Torfi Hjörleifsson las handrit á vinnslustigi og leiðbeindi með texta.
Guðmundur Ólafsson las frumdrög handrits á fyrri stigum, hvatti og leiðbeindi á ýmsan
hátt.
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir fylgdist með framvindu athugana og aðstoðaði við út-
vegun efnis.
Guðrún Sveinbjarnardóttir kynnti og skýrði frumstig rannsókna og lét í té mikilvæg gögn á
ýms um stigum athugana.
Gyða Bergþórsdóttir fylgdist grannt með framvindu ritunar og benti á margt sem betur
mátti fara í máli og stíl.
Jon Gunnar Jörgensen las handrit á vinnslustigi og benti á atriði til athugunar.
Ólafur Grímur Björnsson las handrit á vinnslustigi og benti á margt sem betur mátti fara
í texta.
Vésteinn Ólason las handrit á síðari stigum, gaf ráð um umbætur og endanlegan frágang og
samdi útdrátt á ensku.
Bestu þakkir fyrir veitta aðstoð, sem var höfundi mikilvæg og forsenda
ár angurs athugana sinna.