Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 23

Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 23
R Ö Ií K U R 09 Veru hafa verið upp fundin og endurbætt af öörum orsökum, en samt sem áður ekki svo Rvjög óskyldum sjónvarpinu. Af slíkum tækjum mætti nefna vnagnara o. fl., o. fl. Eins og fyrr er getið liófust veglulegar sjónvarpssendingar fvá Alexandra Palace í London fyrir tiu til tólf árum siðan og stóðu þær yfir venjulega í eina klukkustund síðdegis og aðra að kvöldinu, og frá því að send- Ingar þessar hófust og allt fram hl heimsstyrjaldarinnar, urðu Iramfarir sjónvarpstækninnar 1 heiminum geysimiklar. Til haemis má nefna, að Banda- ríkjamenn komu á eftir Eng- lendingum og settu þeir upp Ijöldann allan af tilraunastöðv- hm og réðu við þær marga vís- )ridamenn til þess að vinna að ^llkomnun sjónvarpsins á margvislegan hátt. Þýzkaland °§ Frakkland kom sér einnig uPp sjónvarpsstöðvum, en sjón- vm-pi var allstaðar hætt á með- 811 heimsstyrjöldin stóð yfir, Serstaklega vegna þess, hve ^nðvelt er að taka miðun af sJónvarpssendistöð og finna staðinn, þar sem hún er, en þótt sJ°nvarpssendingar hafi alger- ^ega fallið niður af þessum á- stæðuni, þá varð samt sem áður eklci stöðvun á framförum og nmbótum á því. Frömuðir þess unnu að því í kyrrþei og náðu undraverðum árangri. Ein af merkustu uppgötvunum síðustu tíma, Thelechromlampinn, sem nefna mætti einnig litsjá, er eft- ir hinn kunna enska vísinda- mann, Jolin L. Baird, en hann er oft nefndur höfundur sjón- varpsins, þótt í raun og veru sé ekki hægt að tileinka neinum einstaklingi að hafa fundið sjón- varpið upp, vegna þess, að svo margir menn og stofnanir hafa unnið að þróun þess á marg- vísleean hátt. Þegar sjónvarpssendingarnar hófust frá London, voru ekki nema tæplega eitt þúsund sjón- varpsnotendur í Englandi^en eftir tvö ár hafði tala notenda allt að þvi tífaldazt. Árið 1939 er áætlað að framleidd hafi ver- ið í kringum 2000 sjónvarps- tæki á mánuði í Englandi. Sýn- ir þetta að sjónvarpið var farið að taka hröðum framförum fyrir styrjöldina og átti það miklum vinsældum að fagna meðal þeirra er gátu notið þess, enda er það ekki undravert, þar sem sjónvarpið er ekki síður merkilegt menningartæki held- ur en útvarpið sjálft. Áður en langt líður, liefst sjónvarpið að nýju með öllum þeim nýjungum, sem fram liafa komið og væntanlega geta menn þá fengið að sjá mynd-

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.