Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 47
R Ö Iv K U R
93
að höfundurinn gerir sér far
lím, að vera óhlutdrægur. Er
bað engan veginn vandalaust,
að gera yfirlit um mál slíkt
séin þetta.
Loksins eru í bindinu nokk-
krir Smáþættir, Athugasemdir
°g leiðréttingar við fyrstu þrjú
^indi safnsins, skrá yfir heim-
Údarmenn og heimildarrit og
^afnaskrá I.—III. bindis. Bind-
ið er 214 bls., prentað á full-
Þykkan pappír. Það tíðkast nú
allmjög, að prenta bækur á
bykkan pappir, og gera það
flest eða öll hin stærri útgáfu-
fyrirtæki, en eg held, að það
yrði vinsælt lijá almenningi, ef
lninna yrði að þessu gert en áð-
ll1'’ einkanlega þegar um rit-
sofn er ag ræöa, því að margir
'erða að liugsa um „plássið í
hillunum“ og mörgum kemur
A ek að geta bundið 2 eða 3
ðindi ritsafns inn í eina bók,
ei1 það er ekki liægt, ef notaður
er mjög þykkur pappír. Ivann-
ske væri ráð, að prenta sumar
;ekur á tvennskonar pappír,
lykkan og þunnan. Fordæmi
e>'u fyrjr því, og salan gengið
eilgu miður en á öðrum bókum.
♦
Glens og gaman. Þorlákur
Einarsson safnaði og tók
saman. — Isafoldarprent-
srniðja h.f. Rvk. 1945.
Þetta er tíu arka bók, með
stuttum fyndnisögum, skrítl-
um, stökum og gamankvæðum.
—• Þorlákur segir vel frá og
kostur er það mikill, að hér er
fátt um sögur, sem komið liafa
áður á prenti, en þó eru innan
um sögur, sem maður kann-
ast við, þótt búningurinn sé nýr.
Hernáms eða „ástandssögur“
eru nokkurar, og svo ýmsar
gamlar sögur, er liafa á sér
ósvikinn þjóðsagnablæ. í mörg-
um sögunum er ósvikin íslenzk
fyndni — og það kemur þá lika
í ljós fljótlega, eins og við lest-
ur annarra slíkra íslenzkra
sagna, að þær eru margar all-
grófar. Við Islendingar liöfum
ekki í rauninni af mikiUi sið-
fágun að státa og það kemur
fram á þessu sviði sem öðrum.
Fyndnin er sízt minni i stök-
unum en sögunum. Sem dæmi
má nefna:
„Ungu hjónin höfðu látið
skira son sinn Ilannibal Cesar
Seipio Napoleon, og nú lá
drengurinn með hitaveiki og
andarteppu. Um það var kveð-
in neðangreind vísa:
Ekki er von að unginn dafni
undir slíku nafna-safni,
býst eg við að barnið kafni
bara undir einu nafni.“
En margar fleii'i mætti nefna,