Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 49

Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 49
R O K K U R 95 Ur með bersnskuminningu, sem sira Jón liefir skrásett, og nefn- ist hún „Maríufiskurinn“. Ætti hún efnis og frásagnarsnilldar vegna að birtast í öllum lesbók- Uin, sem börnum og unglingum eru ætlaðar. Þátturinn er og Prýðisvel fallinn til flutnings í harnatíma útvarpsins. Eg hygg, uð þátturinn muni öllum ó- Sleymanlegur, er lesa hann eða heyra. Nokkur orð síra ,T. Tli. í for- Uiála þessa heftis Rauðskinnu Uaunu ýmsir hafa skilið svo, að hann muni ekki vinna að iianðskinnu frekara, en þelta 111 un ekki bera að skilja þann- Jg. — Rauðskinna nýtur al- ’Uennra vinsælda og á síra Jón J liorarenscn hinar beztu þakkir skildar fyrir þetta starf sití. Blaðamannabókin. Ritstjóri: Vilhj. S. Vilhjálmsson. — Rvík. — Rókfellsútgáfan 1946. Bók þessi er safn greina eftir vr>isa blaðamenn og fyrrverandi ^laðamenn. Efni bókarinnar er setn hér segir: Nokkur inn- Sangsorð eftir V. S. V., Einn homst af: Árni Óla, Barátta við hvraverði: Þorsteinn Jósefsson, ^ráfall Skafta Stefánssonar: ®r. Þórarinsson, Viðtal með V|sitölu: Karl ísfeld, Fyrsta lnattflugið: Axel Thorsteinson, Prentari talar um prentlist og blaðamenn: V. S. V., Upplýs- ingaráðuneyti Breta: Bjarni Guðmundsson, Utanfararþátt- ur: Ólafur við Faxafen (Ól. Friðriksson), Þingfundurinn 16. júní 1945: Jón Kjartansson, Sumarnóttin fyrsta á Fljóts- dalsheiði: Jón Bjarnason, Ný- skipun í Höfðakaupstað: Jens Benediktsson, Þrjár mannlýs- ingar: Jónas Jónsson, Saga um sögur: Jón H. Guðmundsson, íslenzk menning. Eftir Sigurð Nordal: Páll Steingrímsson, Heimsókn i Hvíta húsið: Ivar Guðmundsson, Bannför 1908: Ingimar Fydal, Hvert á að senda líkið ?: Hersteinn Pálsson, Ætt- artaugar: Jónas Þorbergsson, Þegar Guðrún á Björgum dó: Valtýr Stefánsson, „Oklcar Pét- ur“: Árni frá Múla, Þegar eg kom aftur til Berlínar: Einar Olgeirsson, Piyjar í álögum: Thorolf Smitb, Svalt er á sellu: Jón Helgason, „Segðu tætings- liðinu að stoppa dansinn“: Ilannes á horninu, Á Piccadilly: Sigurður Benediktsson, Skipa- fréttir: Ivarl ísfeld. Höfundatal. Efni bókarinnar verður ekki frekar rætt hér, enda fer bezt á því, að aðrir en blaðamenn skrifi um þessa bólc. — Frá- gangur er vandaður, pappír góður. Margar myndir. Bókin er 320 bls. í stóru broti.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.