Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 36
82
RÖKKUR
I næturhraðlest á leið til
Berlínar.
Eg mun nú að lokum segja
litið eitt frá livernig til gengur,
þegar ferðast er með nætur-
lu’aðlestinni milli Parísar og
Berlínar, um þessar mundir,
samkvæmt frásögn fréttaritara
og ljósmyndara, sem ferðuðust
i henni nokkrum sinnum, til
þess að bregða upp myndum af
slíku ferðalagi. Berlínarhrað-
lestin, sem er í föruxn, er undir
stjórn flutningadeildar Banda-
ríkjahers (United States Army
Transport).
Fyrir styrjöldina var Bláa-
hraðlestin í förum milli Bei’lín-
ar og Miðjarðarhafsstrandar
Fraklclands, liraðlest var í föi'-
um til Austurlanda (Oi’ient
Express), og svo var Nord Ex-
press, og það er í stað Nord Ex-
press, sem Berlínar-hi'aðlestin,
sem hér er sagt frá, er komin.
Bandai'íkjamenn eru dálítið
hreyknir af ,því hversu góðu
lagi þeir liafa komið á þessa
flutninga við erfið skilyrði, og í
hvei'jum lestarklefa getur að
líta auglýsingar þar að lútandi.
,,Þér ferðist nú í þægilegustu
og hröðustu járnbrautai’lest álf-
unnai'“, stendur þar á spjöldum,
sem fest ei-u á veggina.
En Berlínarhraðlestin brunai'
ekki milli Parisar og Berlínar á
16 klukkustundum eins og fyrii'
styrjöldina, þegar farið var u®
Aachen, sem nú er í rústum, og
yfir Brandenburgai’sléttuna.
Þjóðverjar sprengdu sem kunn-
ugt er í loft upp járnbrautai'-
brúna við landamærin hjá
Aachen i október 1944, og nú
verður hraðlestin að fara lengi'1
leið, og er nú tvo daga á leið-
inni. Hún fer um Metz til
Frankfurt, og er það vitanlega
Bandaríkjamönnum lientara,
því að farið er yfir hernánis-
svæði þeirra. Aðalherstjórna1'-
bækistöð Bandaríkjanna 1
Evrópu er enn í hinni mikl11
byggingu I. G. Farbenindustrie
þar í borg. Frá Frankfurt, eli
þar er 10 klukkustunda hið, e1'
ekið norður á bóginn um Kass-
el, sem er illa út leikin eftU'
loftái’ásir og bardaga, þar nsest
i norðaustur til Helmstadt, a
mörkum hernámssvæðanna. Og
loks til Wannsee í útjaðri Be>'"
línar.
Hraðlestin fer frá stöðin11*
i austurhluta Parísar kl. 16.30
j