Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 41

Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 41
RÖKKUR 87 „Stúlkurnar ganga sunnan með sjá, með línsvuntur langar og léreftin blá“ o. s. frv. Hvert ágætiskvæðið kemur á fætur öðru, kvæði Bjarna Tho rarensen um Rannveigu Tilippusdóttur, kvæði Jónasar »Uin hana systur mína“ og »Snialastúlkan“ hans Jóns Tlioroddsen, snilldarkvæði ýnis eftir Steingrím, Matthías, Hrím, Þorstein, Guðmund Frið- •íónsson, Huldu, Jakob Thorar- ensen og ýmsa yngri höfunda. Eittlivert fegursta kvæðið í Pessari bók er „Krosssaumur“, eT tir Huldu. Kann að vera að þá sé mikið sagt, en þó eigi ofsagt. ”En stjörnurnar skærast skina 11111 skammdegis næturhöf; °8 hlikandi hláskær augu er barnanna fegurst gjöf. ljósið og logann á arni er leikið og sungið glatt. ^■Rámeyjar dalanna dafna, l)o dagsólin þær hafi kvatt. bser vita, að vorið kemur — vefa í dúka og hönd (b'aumanna rós og reynir ()8 1-egnblá sumarlönd. íer vefa í lund sína ljósið, Sem logar við nótt og ís, auf, sem und klakanum lifa, hl(l. sem að aldrei frýs. Æ, saumaðu, Ijúfan litla, liún líður þessi stund. Senn kallar svífandi tíminn sorgir og tár á þinn fund. Þá verður það ef til vill iðnin, sem yfir harminn þig ber. Æskunnar trygga athöfn i örvænting fróar þér. Ilulda var eigi metin sem skjddi meðan hún lifði. Mun nú sannast sem oftar, að beztu liöfundarnir eru þá fyrst metn- ir að verðleikum, er þeir eru liorfnir sjónum vorum. Mér þótti vænt um að sjá i þessari bók hið fagra kvæði Jakobs Smára, „Hrefna litla“. Jakob Smári er í flokki beztu skálda íslands á síðari tímum. hjá honum er hver hugsun göf- ug og búningurinn fágaður. Guðm. Finnbogason hafði mætur á fögrum ljóðum og lcunni manna bezt með þau að fara, í ræðu og riti. Val kvæða gat eigi verið í betri höndum en hans. Það sýndi hann oft og síð- ast með þessari bók. Aðrar bækur frá ísafoldar- prentsmiðju h.f, sem Rökkri liafa borizt, eru þessar, en rúm- leysis vegna er eigi unnt að geta þeirra, nema í stuttu máli: Raddir úr hópnum. Höfundur þessara smásagna er Stefán Jónsson kennari, sem áður hef-

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.