Fréttablaðið - 01.02.2023, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 01.02.2023, Blaðsíða 19
Þjónusta Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Nudd NUDD NUDD NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna. Keypt Selt Til sölu Heilsa Heilsuvörur Húsnæði Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Suma hluti er betra að geyma. Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 l Stækkanlegar einingahillur inn á kæla og frysta l Anodiserað ál og Polypropylene l Kerfið passar fyrir Gastrobakka l Mjög einfalt að setja upp og breyta Einingahillur í kæla og frysta Sýningareldhús - Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - verslun@verslun.is ...hillukerfi Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar Árborgar. Miðbær Selfoss - óveruleg breyting á gildandi Aðal- skipulagi Árborgar 2020-2036. Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er aug- lýst niðurstaða Bæjarstjórnar Árborgar, vegna óverulegrar breytingar á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2020-2036. Bæjarstjórn Árborgar bókaði á fundi sínum dags. 18.1.2023 eftirfarandi: Tillaga frá 15. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 16. janúar. liður 3. Miðbær Selfoss - Breyting á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030. Lögð er fram óveruleg breyting á gild- andi Aðalskipulagi Árborgar 2020-2036. Breytingin felur í sér að íbúðarbyggð ÍB23 (íbúðasvæði) er minnkuð , og M1(mið- svæði) stækkað samsvarandi. Hluti lóðarinnar Kirkjuvegur 13, verður miðsvæði í stað íbúðabyggðar. Breytingin rýmkar fyrir nýju húsi austan við Kirkjuveg 13. Afmörkun svæða er breytt á uppdrætti. Í greinargerð aðalskipulags breytist stærð svæðanna þannig, að IB23 var 4,7ha, en verður eftir breytingu 4,6ha. M1 var 6,8ha, en verður eftir stækkun 6,9ha. Samhliða auglýsingu á aðalskipulagsbreytingu er stefnt að auglýsingu breytingartillögu á gildandi deiliskipulagi í Miðbæ Selfoss. Skipulags- og byggingarnefnd taldi að umrædd breyting væri óveruleg enda um mjög litla tilfærslu á afmörkun svæða að ræða. Nefndin samþykkti tillöguna sem óverulega breytingu á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2020-2036, og mæltist til að Bæjarstjórn Árborgar samþykkti tillöguna í samræmi við 2. mgr, 36. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa yrði falið að senda f.h. Bæjar- stjórnar Árborgar skipulagsbreytinguna á Skipulagsstofnun, og auglýsa niðurstöðu sveitarstjórnar. Björgvin G. Sigurðsson S-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B- lista og Bragi Bjarnason D-lista, taka til máls. Lagt er til að bæjarstjórn samþykki tillöguna sem óverulega breytingu á gildandi Aðalskipulagi Árborgar 2020-2036 í samræmi við 2. mgr, 36. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa er falið að senda f.h. Bæjarstjórnar Árborgar, skipulags- breytinguna á Skipulagsstofnun, og auglýsa niðurstöðu Bæjarstjórnar. Bæjarstjórn Árborgar telur að umrædd breyting sé óveruleg enda um mjög litla tilfærslu á afmörkun svæða að ræða. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. Virðingarfyllst, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi Erum við að leita að þér? 550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Netfang: smaar@frettabladid.is Smáauglýsingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.