Fréttablaðið - 01.02.2023, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 01.02.2023, Blaðsíða 24
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Markaðurinn Viðskipta- fréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins. 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívin- sælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveins- sonar. 20.00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Markaðurinn (e) Við- skiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins. LÁRÉTT 1 eldhúsáhald 5 kuldaþel 6 þvaga 8 hætta 10 skóli 11 fálm 12 tegund 13 ólmur 15 efnismagn 17 dok LÓÐRÉTT 1 fallvaltur 2 hanga 3 stafur 4 skjólur 7 í allt 9 fyrirhuga 12 ýmist 14 albúinn 16 utan LÁRÉTT. 1 sleif, 5 kal, 6 ös, 8 afláta, 10 ma, 11 fum, 12 sort, 13 æfur, 15 rúmmál, 17 stans. LÓÐRÉTT. 1 skammær, 2 lafa, 3 ell, 4 fötur, 7 samtals, 9 áforma, 12 sumt, 14 fús, 16 án. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Zsinka átti leik gegn Bareev í Næstved árið 1988. 1...Bf3! 2. gxf3 Hh6 3. He1 Dxh2+ 4. Kf1 Dh3+ 5. Kg1 Dh1# 0-1. www.skak.is: Allar helstu skák- fréttirnar. n 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2016-2017 15.20 Söngvaskáld 16.05 Nautnir norðursins 16.35 Okkar á milli 17.00 Leyndardómar húðarinnar 17.30 Andrar á flandri 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hæ Sámur 18.08 Símon 18.13 Örvar og Rebekka 18.25 Ólivía 18.36 Eldhugar Annette Keller- mann - hafmeyja 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bók- menntaumræðunni í landinu. 20.50 Herfileg hönnun Góð hönnun er hvarvetna í kringum okkur en það er slæm hönnun líka. Finnski hönnuðurinn og teiknarinn Kasper Strömman skoðar hér áhrif lélegrar hönnunar á daglegt líf okkar og leitar leiða til að bæta úr þar sem þess er þörf. 21.00 Kafbáturinn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Tiny Tim. Kóngur í einn dag 23.35 Parkinson - kraftaverka- meðferð? Seinni hluti. 00.25 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.20 Grand Designs. Australia 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 Race Across the World 10.35 Mr. Mayor 10.55 Masterchef USA 11.35 Um land allt 12.15 Franklin & Bash 12.55 Ísskápastríð 13.25 Einkalífið 14.00 Gulli byggir 14.35 The Cabins 15.20 Lóa Pind. Snapparar 15.55 The Heart Guy 16.50 Men in Kilts. 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Franklin & Bash 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.20 Heimsókn 19.45 The Good Doctor 20.30 Our House 21.20 Showtrial 22.25 Unforgettable 23.05 NCIS 23.45 Grantchester 00.30 Rutherford Falls 00.55 Outlander 02.05 Euphoria 03.05 Wentworth 12.00 Dr. Phil 12.41 The Late Late Show 13.34 The Block 14.29 Love Island 15.17 Þær 15.52 Nýlendan 16.55 Survivor 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 The Block 20.10 George Clarke’s Flipping Fast Arkitektinn George Clarke er mættur aftur ásamt fasteignasérfræðingunum og systkininum Scarlette og Stuart Douglas. Þau ætla að hjálpa sex pörum að gera upp fasteignir svo að verðmæti þeirra aukist sem mest. 21.00 New Amsterdam 21.50 Love Island Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstakl- ingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik. 22.35 Women of the Movement 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 NCIS 00.55 NCIS. Los Angeles 01.35 The Resident 02.20 NCIS. Hawaii 03.05 Walker 03.50 Love Island Stórhuga forstjóri Mílu Fjarskiptaverkfræðingurinn Erik Figu- eras Torras, sem ráðinn var forstjóri Mílu í lok síðasta árs, verður gestur Markaðarins á Hringbraut í kvöld. Hans bíða umsvifamikil verkefni því franski fjárfestingasjóðurinn Ardian, sem keypti Mílu af Símanum á síðasta ári, hefur boðað umfangsmikla uppbygg- ingu á fjarskiptakerfum fyrirtækisins á næstu árum. Erik segist sannfærður um að Ísland geti skapað sér ótvíræða sérstöðu á svið fjarskipta í heiminum á næstu árum. n STÖÐ 2 | RÚV SJÓNVARP | SUDOKU | KROSSGÁTA | PONDUS | | FRODE ØVERLI SJÓNVAPSDAGSKRÁ | SKÁK | HRINGBRAUT | SJÓNVARP SÍMANS | Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lá- rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. 5 4 7 9 8 3 1 2 6 6 3 9 5 1 2 8 4 7 8 1 2 7 6 4 5 9 3 1 7 5 4 2 9 6 3 8 2 6 8 3 5 1 9 7 4 3 9 4 8 7 6 2 5 1 9 2 1 6 3 7 4 8 5 4 8 3 1 9 5 7 6 2 7 5 6 2 4 8 3 1 9 6 3 9 5 7 8 1 2 4 1 4 7 2 3 9 5 6 8 2 8 5 1 4 6 9 3 7 7 5 1 4 6 2 8 9 3 8 9 2 7 1 3 6 4 5 3 6 4 8 9 5 7 1 2 9 1 8 3 5 4 2 7 6 4 2 6 9 8 7 3 5 1 5 7 3 6 2 1 4 8 9 Jæja, Brjánsi. Níunda tapið! í röð! Hvað segirðu um það? Við vorum óheppnir í dag. Við vorum við stjórnina þar til í stöðunni 0-7. Eftir það hrundi allt! Ég verð að spyrja hvort þú teljir enn að þú sért rétti maðurinn í starfið? Án nokkurs vafa! Ok? En þér líður ekki eins og þú hafir misst búnings- klefann? Alls ekki! Ég nýt fulls trausts leikmanna- hópsins! Er það af því að þú býður öllum upp á pitsu eftir hvern tapleik? Núna ljúkum við þessum blaða- mannafundi! Takk í dag! Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Áhugasamir auglýsendur hafi samband við: Jón Ívar Vilhelmsson Sími 550-5654 / jonivar@frettabladid.is Fimmtudaginn 2. febrúar mun sérblaðið FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað s m innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Í blaðinu verður farið yfir kvikmyndir sem eru frumsýndar í bíóhúsum landsins í febrúar. Þetta blað kemur út í hverjum mánuði og er staðsett í miðju Fréttablaðsins. Blaðið er einnig aðgengilegt á frettabladid.is. KviKmyndir mánaðarins 20 DÆGRADVÖL FRÉTTABLAÐIÐ 1. FEBRÚAR 2023 MIÐVIKUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.