Fréttablaðið - 02.02.2023, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 02.02.2023, Blaðsíða 32
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.00 Frísk eftir fimmtugt Þáttur um heilsu og heil- brigði í umsjón Björns Þorlákssonar. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. LÁRÉTT 1 torveldust 5 tryllingur 6 borða 8 fugl 10 tveir eins 11 áhald 12 virki 13 álit 15 geymir 17 févana LÓÐRÉTT 1 þvælast 2 afbragðs 3 stígandi 4 söngrödd 7 tepur 9 dugnaður 12 neitun 14 umstang 16 tveir eins LÁRÉTT. 1 verst, 5 æði, 6 et, 8 fasani, 10 ll, 11 tól, 12 borg, 13 svar, 15 tankur, 17 snauð. LÓÐRÉTT. 1 væflast, 2 eðal, 3 ris, 4 tenór, 7 til- gerð, 9 atorka, 12 bann, 14 vas, 16 uu. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Svartur á leik 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2016-2017 15.05 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 16.30 Hvunndagshetjur Hafþór Gestsson starfaði sem fangavörður í nær fjóra ára- tugi. Helga Rósa Hansdóttir hefur starfað sem sjúkra- liði á vökudeild í rúma þrjá áratugi. 17.00 Basl er búskapur 17.30 Landinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bakað í myrkri 18.29 Ofurhetjuskólinn 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ímynd Í þættinum er fjallað um frétta- og blaðaljós- myndun og tilgang hennar. Greinin er ung á Íslandi þar sem dagblöð komu frekar seint fram á sjónarsviðið. Þrátt fyrir það var hér á tímabili svokölluð gullöld blaðaljósmyndunar en hún er liðin undir lok enda er fjöl- miðlaumhverfi gjörbreytt á stafrænum tímum. 20.35 Okkar á milli 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.00 Heima 23.25 Lea 00.10 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.25 Grand Designs. Australia 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Race Across the World 10.35 Nei hættu nú alveg 11.20 Lífið utan leiksins 12.00 Franklin & Bash 12.40 Einkalífið 13.25 Skreytum hús 13.40 Lego Masters USA 14.20 Call Me Kat 14.40 Call Me Kat 15.05 Professor T 15.55 The Masked Singer 17.00 Home Economics 17.20 Bold and the Beautiful 17.45 Franklin & Bash 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.20 The Cabins 20.05 Rutherford Falls 20.30 Vampire Academy 21.20 NCIS Geysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni. 22.05 Sorry for Your Loss 22.35 The Midwich Cukoos 23.15 Silent Witness 00.15 Succession 01.15 Magnum P.I. 01.55 Race Across the World 02.55 Lego Masters USA 12.00 Dr. Phil 12.40 The Late Late Show 13.20 The Block 14.15 Love Island 15.49 The Bachelor 16.55 Survivor 17.40 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sjónvarpssál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.25 The Late Late Show 19.10 The Block 20.10 Þær 20.40 Nýlendan 21.10 The Resident Læknadrama af bestu gerð sem gerist á Chastain Park Memorial spítalanum í Atlanta þar sem læknar með ólíkar aðferðir og hugsjónir starfa. 22.00 Love Island 22.45 American Gigolo 23.40 The Late Late Show 00.25 NCIS 01.10 NCIS. Los Angeles 01.50 Law and Order. Organized Crime 02.35 The Equalizer 03.20 The Handmaid’s Tale 04.10 Love Island Lífið er ákvörðun og það sama á við um hjónabandið Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir, ráðgjafi og kennari og fyrsta konan til að gegna stöðu há- skólarektors á Íslandi, er gestur Sigmundar Ernis í viðtalsþætt- inum Mannamáli á Hringbraut í kvöld. Hún hreppti nýverið heiðursviðurkenningu Félags kvenna í atvinnulífinu fyrir fjöl- þætt og farsælt framlag sitt úti á vinnumarkaðnum þar sem hún hefur oft og tíðum farið nýjar og óvæntar leiðir. n STÖÐ 2 | RÚV SJÓNVARP | SUDOKU | KROSSGÁTA | PONDUS | | FRODE ØVERLI SJÓNVAPSDAGSKRÁ | SKÁK | HRINGBRAUT | SJÓNVARP SÍMANS | Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lá- rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. 5 4 7 9 8 3 1 2 6 6 3 9 5 1 2 8 4 7 8 1 2 7 6 4 5 9 3 1 7 5 4 2 9 6 3 8 2 6 8 3 5 1 9 7 4 3 9 4 8 7 6 2 5 1 9 2 1 6 3 7 4 8 5 4 8 3 1 9 5 7 6 2 7 5 6 2 4 8 3 1 9 6 3 9 5 7 8 1 2 4 1 4 7 2 3 9 5 6 8 2 8 5 1 4 6 9 3 7 7 5 1 4 6 2 8 9 3 8 9 2 7 1 3 6 4 5 3 6 4 8 9 5 7 1 2 9 1 8 3 5 4 2 7 6 4 2 6 9 8 7 3 5 1 5 7 3 6 2 1 4 8 9 Graul átti leik gegn Bunyan í Sydney árið 1933 1…Dc4+! (alls ekki 1…Hxh2 2. Dxf8+ Kxf8 3. Hxe8#). 2. Bxc4 Hxh2 0-1. Kársnesskóli og Rimaskóli urðu Íslandsmeistarar stúlknasveita síðustu helgi. Anish Giri vann sigur á Tata Steel- mótinu í Wijk aan Zee. www.skak.is Nýjustu skákfréttir Heyrðu! „Love Actually“ er í kvöld! Þú veist hvað það þýðir! Já, ég veit hvað það þýðir! Þá kúrum við okkur saman undir teppi og huggum okkur með hvítvíni og snakki! Einkar falleg hefð! Ég elska þig! Og ég þig! Reyndar! Kannski kemur hann á næsta ári! Don’t Mind If We Do! Láttu þig dreyma! Shit! I can’t belive I just said that „Það fyrsta sem við gerðum var að leita til Krafts. Við vitum ekki hvað gerist en njótum þess sem lífið hefur upp á að bjóða“ Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Kaupum kolluna á lifidernuna.is Kolluna upp fyrir okkur og fjölskylduna! 20 DÆGRADVÖL FRÉTTABLAÐIÐ 2. FEBRÚAR 2023 FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.